Ingimundur Bjarnason (1886-1976)

Auðkenni

Tegund einingar

Person

Leyfileg nafnaform

Ingimundur Bjarnason (1886-1976)

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

  1. sept. 1886 - 6. mars 1976

Saga

Ingimundur var fæddur á Illugastöðum í Laxárdal fremri, foreldrar hans voru Bjarni Sveinsson og Kristín Jónsdóttir. Ingimundur ólst upp í Kirkjuskarði í Laxárdal hjá Stefáni Guðmundssyni og Sigríði Guðmundsdóttur. Árið 1919 kvæntist Ingimundur Sveinsínu Bergsdóttur og tóku þau við búi að Kirkjuskarði. 1925 brugðu þau búi og fluttu í húsið Árbakka (Suðurgötu 5) á Sauðárkróki. Í kjallara hússins opnaði Ingimundur járnsmíðaverkstæði og starfaði þar sem járn/eldsmiður. Ingimundur og Sveinsína eignuðust fjórar dætur.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Steinunn Ingimundardóttir (1938- (11. ágúst 1938-)

Identifier of related entity

S02093

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Steinunn Ingimundardóttir (1938-

is the child of

Ingimundur Bjarnason (1886-1976)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigríður Ingimundardóttir (1922-2017) (21. jan. 1922 - 12. maí 2017)

Identifier of related entity

S00339

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Sigríður Ingimundardóttir (1922-2017)

is the parent of

Ingimundur Bjarnason (1886-1976)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sveinsína Bergsdóttir (1894-1981) (25.11.1894-20.12.1981)

Identifier of related entity

S00518

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Sveinsína Bergsdóttir (1894-1981)

is the spouse of

Ingimundur Bjarnason (1886-1976)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

S00033

Kennimark stofnunar

IS-HSk

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Final

Skráningarstaða

Hlutaskráning

Skráningardagsetning

Frumskráning í Atóm 29.05.2020. R.H.

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir