Fonds N00314 - Ole Bang: Skjalasafn

Identity area

Reference code

IS HSk N00314

Title

Ole Bang: Skjalasafn

Date(s)

  • 1916 (Creation)

Level of description

Fonds

Extent and medium

1 prentað smárit, innbundið án kápu.

Context area

Name of creator

(23. mars 1905 - 17. nóv. 1969)

Biographical history

Ole Bang var fæddur í Árósum í Jótlandi og ólst þar upp ásamt foreldrum sínum. Hann lauk gagnfræðiprófi og nam síðan lyfjafræði og lauk fyrrihluta námsins. Hann kom fyrst til Íslands 1929 og vann í lyfjabúðum í Reykjavík og Hafnarfirði. Eftir ársdvöl á Íslandi fór hann aftur til Danmerkur og lauk kandidatsprófi í lyfjafræði 1932. Það sama ár fór hann aftur til Íslands og tók við Sauðárkróksapóteki og rak það til efsta dags. Ole kvæntist Minnu Elísu Bang og eignuðust þau fjórar dætur. Ole tók mikinn þátt í ýmsum félagsmálum á Sauðárkróki.

Archival history

Úr fórum Brynjars Pálssonar, tengdasonar Ole Bang.

Immediate source of acquisition or transfer

Content and structure area

Scope and content

Smárit sem fjallar um Bang ættina í Danmörku.

Appraisal, destruction and scheduling

Accruals

System of arrangement

Conditions of access and use area

Conditions governing access

Conditions governing reproduction

Language of material

  • Danish

Script of material

Language and script notes

Physical characteristics and technical requirements

Finding aids

Allied materials area

Existence and location of originals

Existence and location of copies

Related units of description

Related descriptions

Notes area

Alternative identifier(s)

Access points

Subject access points

Place access points

Name access points

Genre access points

Description control area

Description identifier

Institution identifier

ISK-HSk

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation revision deletion

25.09.2020 frumskráning í atom, SUP.

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Accession area

Related subjects

Related people and organizations

Related genres

Related places