Ísland

Taxonomy

Code

Scope note(s)

Source note(s)

Display note(s)

Hierarchical terms

Ísland

Equivalent terms

Ísland

Associated terms

Ísland

5 Archival descriptions results for Ísland

Félagsheimilið Bifröst: skjalasafn

  • IS HSk N00502
  • Fonds

Mikið og fjölbreytt skjalasafn sem tengist Félagsheimilinu Bifröst og Sauðárkróksbíói. Elstu skjölin eru frá 1925, þau yngstu eru frá 1998.
Um er að ræða nokkrar afhendingar nr. 368, 369, 410 og 430 - ekki er vitað hverjir afhenda skjölin að undanskildu safni nr 430 sem er afhent af Sigurbirni Björnssyni þann 21/9 1998.
Ákveðið var að setja söfnin saman þar sem um er að ræða gögn sem tengjast byggingu og rekstri Félagsheimilisins Bifrastar á Sauðárkróki. Elstu gögnin eru frá 1925 þegar ákveðið var að byggja húsið.

Bifröst hf. (1947-

Kristján Hansen og María Björnsdóttir: Skjalasafn

  • IS HSk N00277
  • Fonds
  • 1900-1995

Ýmislegt úr fórum hjónanna Kristjáns Friðrikssonar Hansen og Maríu Björnsdóttur, Sauðárkróki. Heimilisbókhald, minningarbækur, bréf, ljósmyndir, ýmis skjöl og skírteini, útgefnar bækur og fleira.

María Björnsdóttir Hansen (1920-2006)