Jóhannes Friðbjarnarson (1874-1964)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Jóhannes Friðbjarnarson (1874-1964)

Parallel form(s) of name

  • Jóhannes Friðbjarnarson

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

22.07.1874-04.08.1964

History

Foreldrar Friðbjörn á Finnastöðum í Sölvadal, Benediktsson að Hvassafelli Benediktssonar og kona has Sigríður Sveinsdóttir frá Bessahlöðum í Öxnadal, Kristjánssonar. Ungur að árum missir Jóhannes föður sinn og flyst á vegum móðurfrændas sinna í Öxnadal. Þar nær hann miklum þroska til sálar og líkamana. Gagnfræðingur frá Möðruvallaskóla 1900 og ræðst sama ár kennari í Holtshrepp í Fljót. en hann ávann sér fljótt ást þeirra barna, er hann kenndi og virðingu forreldra þeirra. Við nánari kynni var litið upp til hins unga og efnilega manns fyrir góða og glæsilega framkomu, vit og viljafestu í starfi. Kom þessi undirstaða síðar fram, sem sagt verður. Hann gegndi föstum kennarastörfum 1900-1915 og smábarnakennslu 1936-1942. Hann var að eðlisfari mjög hlédrægur maður. Var því miður kunn þekking hans, fræðimennska og vitsmunir annars hefði verið. Mikinn áhuga hafði hann á bókmenntum, en bókin hafð of takmarkaðn tíma í höndum hans í daglegum önnum búskaar og starfa. Oddviti Holtshreps varð hann 1913 gegndi því ásamt öðrum trúnaðarstörfum til 1922.

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Related entity

Jón Sigurðsson (1854-1920) (29.03.1854-19.06.1920)

Identifier of the related entity

S20163

Category of the relationship

family

Dates of the relationship

Description of relationship

tengdasonur

Control area

Authority record identifier

S02166

Institution identifier

IS-HSk

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation, revision and deletion

23.02.2017, frumskráning í AtoM, SFA.

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Maintenance notes