Friðbjörn Jóhannes Friðbjörnsson (1874-1966)

Auðkenni

Tegund einingar

Person

Leyfileg nafnaform

Friðbjörn Jóhannes Friðbjörnsson (1874-1966)

Hliðstæð nafnaform

  • Friðbjörn Jóhannes Friðbjörnsson

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

  • Jóhannes Friðbjörnsson

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

  1. júlí 1874 - 4. ágúst 1966

Saga

Foreldrar: Friðbjörn Benediktsson b. á Finnastöðum í Sölvadal og kona hans Sigríður Sveinsdóttir. Ungur að árum missti Jóhannes föður sinn og fór þá í fóstur í Öxnadal. Varð gagnfræðingur frá Möðruvallaskóla árið 1900 og réðst sama ár kennari í Holtshrepp í Fljótum. Jóhannes ávann sér fljótt ást þeirra barna sem hann kenndi og virðingu forreldra þeirra. Jóhannes giftist Kristrúnu Jónsdóttur frá Illugastöðum og bjuggu þau víða í Fljótum; Á Lambanes-Reykjum, Molastöðum, Stóra-Holti, Sléttu, Hólum, Gili og Illugastöðum. Síðast bjuggu þau á Brúnastöðum. Hann gegndi föstum kennarastörfum 1900-1915 og smábarnakennslu 1936-1942. Oddviti Holtshrepps varð hann 1913 og gegndi því ásamt öðrum trúnaðarstörfum til 1922. Jóhannes og Kristrún eignuðust þrjú börn.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Ólafur Jóhannesson (1913-1984) (01.03.1913-20.05.1984)

Identifier of related entity

S00157

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Ólafur Jóhannesson (1913-1984)

is the child of

Friðbjörn Jóhannes Friðbjörnsson (1874-1966)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hafdís Ólafsdóttir (1956- (06.10.1956-)

Identifier of related entity

S01589

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Hafdís Ólafsdóttir (1956-

is the grandchild of

Friðbjörn Jóhannes Friðbjörnsson (1874-1966)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðbjörg Ólafsdóttir (1956- (06.10.1956-)

Identifier of related entity

S01590

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Guðbjörg Ólafsdóttir (1956-

is the grandchild of

Friðbjörn Jóhannes Friðbjörnsson (1874-1966)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

S02166

Kennimark stofnunar

IS-HSk

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Final

Skráningarstaða

Hlutaskráning

Skráningardagsetning

23.02.2017, frumskráning í AtoM, SFA.
Lagfært 04.06.2020. R.H.

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Skagfirskar æviskrár 1890-1910 IV, bls. 111-114.

Athugasemdir um breytingar