Fonds N00110 - Jón Nikódemusson: Skjalasafn

Identity area

Reference code

IS HSk N00110

Title

Jón Nikódemusson: Skjalasafn

Date(s)

  • 1954 (Creation)

Level of description

Fonds

Extent and medium

22. blaðsíðna bók, 10 kort af Íslandi.

Context area

Name of creator

(7. apríl 1905 - 9. október 1983)

Biographical history

Jón fæddist í Holtskoti í Seyluhreppi, elstur sex systkina. Uppvaxtarár Jóns var fábrotin iðnmenning á Króknum og vélvæðing samkvæmt því að varla nokkur, ef frá eru taldar vélar í opnum bátum. Einn fótstiginn járnrennibekkur, var í bænum framundir 1940 og var hann í eigu Péturs Sighvats símstöðvarstjóra. Jón var heimagangur á Stöðinni í vinskap sínum við Gunnar Pétursson, en þeir voru á líku reki. Jón segir frá því í viðtali að þeir hafi brallað margt saman, enda báðir haft gaman af smíða. Jón segir að hann hafi verið 11 ára og meðal fyrstu gripan sem þeir félagarnir smíðuðu voru tóbaksdósir. Telja má að tækjakostur sem Jón kynnist þarna hafi kveikt neista sem í honum bbjó og þar dvöldust þeir við föndur af ýmsum toga og ólíkum því sem aðrir drengir á hans reki sóttu afþreyingu sína. Jón sótti mótornámskeið hjá Jóni Espólín vélfræðingi sem hafði lært í Þýskalandi en þá bjó Jón á Akureyri og starfaði hjá Bjarna Einarssyni útgerðamanni. Á Akureyri kynnist jón konuefni sínu Önnu Friðriksdóttur og árið 1929 flytja þau til Sauðárkróks. Jón byggði sér verkstæði árið 1935 á lóð fyrir ofan Lindargötu 7.

Vélstjóri á Sauðárkróki 1930. Vélsmiður, hitaveitu- og vatnsveitustjóri á Sauðárkróki. Síðast bús. á Sauðárkróki.

Archival history

Immediate source of acquisition or transfer

Content and structure area

Scope and content

Bók eftir Trausta Einarsson um þyndarafl á Íslandi.

Appraisal, destruction and scheduling

Accruals

System of arrangement

Conditions of access and use area

Conditions governing access

Conditions governing reproduction

Language of material

  • English

Script of material

Language and script notes

Physical characteristics and technical requirements

Finding aids

Allied materials area

Existence and location of originals

Í skjalageymslu HSk.

Existence and location of copies

Related units of description

Related descriptions

Notes area

Alternative identifier(s)

Access points

Subject access points

Place access points

Name access points

Genre access points

Description control area

Description identifier

SFA

Institution identifier

IS-HSk

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation revision deletion

02.02.2017 frumskráning í AtoM, SFA.

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Accession area

Related subjects

Related people and organizations

Related genres

Related places