Ketilás í Fljótum

Taxonomy

Code

Scope note(s)

Source note(s)

Display note(s)

Hierarchical terms

Ketilás í Fljótum

Equivalent terms

Ketilás í Fljótum

Associated terms

Ketilás í Fljótum

4 Archival descriptions results for Ketilás í Fljótum

4 results directly related Exclude narrower terms

Fey 4480

Þorrablót á Ketilási. Símon Gestsson á Barði aftan við fjórrmenningana. Lengst til vinstri er Gunnar Steingrímsson í Stóraholti og þriðji frá vinstri (í brúnu vesti) er Sigurgeir Finnur Þorsteinsson frá Helgustöðum. Óljóst hverjir eru á bak við grímurnar.

Þórhallur J. Ásmundsson (1953-)

Hcab 1737

Heimsókn Forseta Íslands Vigdísar Finnbogadóttur til Skagafjarðar 23.-25. ágúst 1991. Talið frá vinstri: Magnús Sigurjónsson- Aðalheiður Ormsdóttir- Halldór Þ. Jónsson- Vigdís Finnbogadóttir- Guðrún Hanna Halldórsdóttir- G. Valberg Hannesson og Gunnar Steingrímsson. Mynd tekin á Ketilási í Fljótum 24.08.1991. Gefandi: Héraðsnefnd Skagfirðinga.

Halldór Halldórsson- Reykjavík

KCM2397

Barnaskólahúsið (félagsheimilið) á Ketilás. Lambanesásinn vinstra meginn.
Frá vinstri: Anna Jónsdóttir frá Helgustöðum. Guðrún Sigurbjörnsdóttir (ólst upp á Skeiði), Kristrún Helgadóttir frá Hvammi (framan við Guðrúnu), Guðbjörg Indriðadóttir, Skeiðsfossi, Hjördís Indriðadóttir, Skeiðsfossi (fyrir framan Guðbjörgu), Jóna Jónsdóttir, Brúnastöðum, Heiðrún Guðbjörg Alfreðsdóttir, Reykjarhóli (fyrir framan Jónu), Lillý María Símonardóttir, Nýrækt (í hvarfi), Svala Jónsdóttir, Molastöðum (í tvíhnepptum jakka fyrir framan Lillý), Ásta Sveinsdóttir, Sléttu, Margrét Jónsdóttir, Skeiði (fyrir framan), Gurrý (ólst upp í Stóru-Brekku), Hanna Maronsdóttir, Skeiðsfossi, Kári Hartmannsson, Þrasastöðum, Lúðvík Jónsson, Molastöðum, Guðmundur Sveinsson, Bjarnargili, Ormar Jónsson, Helgustöðum, Þorsteinn Jónsson, Helgustöðum, Stefán Benediktsson, Minni-Brekku, Trausti Sveinsson, Bjarnargili, Páll Sveinsson Sléttu, Halldór Jónsson, Skeiði, Stefán Steingrímsson, Stórholti, Jónmundur Sveinsson, Berglandi.
Skólastofur voru a neðri hæð og kennt í yngri og eldri deild. Kennari var Hannes Hannesson. Myndin er tekin að loknu vorprófi árið 1953.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)