Kjartansstaðir

Taxonomy

Code

Scope note(s)

Source note(s)

Display note(s)

Hierarchical terms

Kjartansstaðir

Equivalent terms

Kjartansstaðir

Associated terms

Kjartansstaðir

4 Authority record results for Kjartansstaðir

4 results directly related Exclude narrower terms

Gísli Eiríksson (1798-1838)

  • S01693
  • Person
  • 21. mars 1798 - 29. sept. 1838

Gísli er sagður vera á Hólum, Bakkasókn, Eyjafirði árið 1801. Skráður sem niðursetningur í Lönguhlíð, Myrkársókn, Eyj. 1816. Bóndi á Kjartansstöðum á Langholti í manntalinu 1835 og býr þar þá ásamt konu sinni Ingibjörgu Guðmundsdóttur.

Gunnvör Pálsdóttir (1870-1958)

  • S03009
  • Person
  • 16. ágúst 1870 - 14. maí 1958

Foreldrar: Páll Pálsson (1829-1871) og Guðbjörg Björnsdóttir (1832-1910) b. á Kjartansstöðum. Faðir hennar lést þegar Gunnvör var eins árs og móðir hennar brá búi vorið 1872 og flutti í Eyjafjörð. Gunnvör var ógift og barnlaus. Var á Sauðárkróki 1930.

Hrefna Jóhannsdóttir (1905-1993)

  • S03091
  • Person
  • 17. des. 1905 - 3. jan. 1993

,,Hún var fædd á Kjartansstöðum í Staðarhreppi 17. desember 1905. Foreldrar hennar voru þau Ingibjörg Jónsdóttir, ljósmóðir frá Botnastöðum í Svartárdal, og Jóhann Sigurðsson, bóndi frá Sæunnarstöðum í Hallárdal. Hrefna kvæntist Jóni Friðbjörnssyni frá Rauðuskriðu í Aðaldal, árið 1933. Þau settust að á Sauðárkróki og bjuggu lengst af á Freyjugötu 23, í húsi sem þau reistu og kölluðu Víkingvatn, þau eignuðust tvo syni."

Skafti Óskarsson (1912-1994)

  • S02712
  • Person
  • 12. sept. 1912 - 7. ágúst 1994

Foreldrar: Óskar Á. Þorsteinsson og Sigríður Hallgrímsdóttir, búsett í Hamarsgerði og síðar Kjartansstaðakoti. Nemandi á Hólum í Hjaltadal 1930. Bóndi á Kjartansstöðum á Langholti. Síðast búsettur á Sauðárkróki. Maki: Ingibjörg Hallgrímsdóttir, f. 08.02.1915. Þau eignuðust fjórar dætur.