Kristín Jónsdóttir (1915-2010)

Auðkenni

Tegund einingar

Person

Leyfileg nafnaform

Kristín Jónsdóttir (1915-2010)

Hliðstæð nafnaform

  • Kristín Jónsdóttir

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

  1. jan. 1915 - 21. ágúst 2010

Saga

Kristín Jónsdóttir fæddist 3. janúar 1915 á Hólum í Hjaltadal. Foreldrar hennar voru Hólmfríður Jónsdóttir og Jón Ferdinandsson sem bjuggu um tíma í Smiðsgerði. ,,Kristín hlaut hefðbundna barnafræðslu og var við nám í Húsmæðraskólanum á Laugum. Hinn 26. október 1936 giftist Kristín Sigurði Karlssyni frá Draflastöðum. Kristín og Sigurður tóku við búi á Draflastöðum árið 1937 og bjuggu þar með blandaðan búskap til ársins 1987. Kristín var glaðsinna og félagslynd kona og tók þátt í margskonar félagsstarfi. Kristín var um tíma formaður Kvenfélagsins Bjarkar í Norður-Fnjóskadal, síðar var hún heiðursfélagi í Kvenfélagi Fnjóskdæla. Kristín vann um árabil að söfnun þjóðhátta fyrir Þjóðminjasafn Ísland. Hún tók virkan þátt í safnaðarstörfum, var sóknarnefndarformaður, söng í kirkjukór Draflastaðakirkju og var fulltrúi sóknarinnar á héraðsfundum. Kristín starfaði með kvennakórnum Lissý. Hún var orðhög og flutti eigin frásögn í Ríkisútvarpinu. Hún var meðal fyrstu einstaklinga til að prjóna peysur og annan fatnað úr lopa til að selja erlendum ferðamönnum. Kristín og Sigurður tóku inn á heimili sitt á Draflastöðum fjölda barna til sumardvalar." Kristín og Sigurður eignuðust tvö börn.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Jón Ferdinandsson (1892-1952) (9. ágúst 1892 - 9. des. 1952)

Identifier of related entity

S02055

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Jón Ferdinandsson (1892-1952)

is the parent of

Kristín Jónsdóttir (1915-2010)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hólmfríður Jónsdóttir (1892-1973) (9. nóv. 1892 - 13. jan. 1973)

Identifier of related entity

S02049

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Hólmfríður Jónsdóttir (1892-1973)

is the parent of

Kristín Jónsdóttir (1915-2010)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sólveig Jónsdóttir (1917-2007) (25. sept. 1917 - 9. jan. 2007)

Identifier of related entity

S02054

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Sólveig Jónsdóttir (1917-2007)

is the sibling of

Kristín Jónsdóttir (1915-2010)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ferdinand Jónsson (1922-2004) (10. apríl 1922 - 9. mars 2004)

Identifier of related entity

S02052

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Ferdinand Jónsson (1922-2004)

is the sibling of

Kristín Jónsdóttir (1915-2010)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ragna Jónsdóttir (1919-1997) (25. nóv. 1919 - 14. apríl 1997)

Identifier of related entity

S02051

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Ragna Jónsdóttir (1919-1997)

is the sibling of

Kristín Jónsdóttir (1915-2010)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Friðrika Jónsdóttir (1928-2015) (7. des. 1928 - 30. okt. 2015)

Identifier of related entity

S02053

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Friðrika Jónsdóttir (1928-2015)

is the sibling of

Kristín Jónsdóttir (1915-2010)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

S02050

Kennimark stofnunar

IS-HSk

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Final

Skráningarstaða

Hlutaskráning

Skráningardagsetning

06.12.2016 frumskráning í AtoM SFA
Lagfært 14.10.2020. R.H.

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects