File F - Kveðskapur. Einar Sigtryggsson

Identity area

Reference code

IS HSk N00017-A-B-F

Title

Kveðskapur. Einar Sigtryggsson

Date(s)

  • 1993-1995 (Creation)

Level of description

File

Extent and medium

1 örk. 2 síður, ljósrit.

Context area

Name of creator

(08.09.1924-14.03.2016)

Biographical history

Einar fæddist í Sólheimagerði í Blönduhlíð. Foreldrar hans voru Sigtryggur Einarsson og Ágústa Jónasdóttir. Fyrstu árin ólst Einar upp í Héraðsdal en flutti svo með foreldrum sínum til Sauðárkróks. Kona Einars var Guðrún Gunnarsdóttir frá Ábæ, þau eignuðust þrjú börn. Einar og Guðrún bjuggu alla sína búskapartíð á Sauðárkróki. ,,Einar var húsasmíðameistari og vann við þá iðn alla tíð. Sem ungur maður vann Einar við vitasmíðar víða um land. Einar lærði hjá Sigurði Sigfússyni húsasmíðameistara og vann hjá honum um tíma. Þá vann hann á Trésmíðaverkstæði KS um árabil. Einar stofnaði ásamt sonum sínum fyrirtækið Raðhús ehf. og byggðu þeir feðgar íbúðir og verslunarhúsnæði á Sauðárkróki. Þá stofnaði Einar ásamt fjölskyldu sinni verslunina Hlíðarkaup og vann hann þar til 85 ára aldurs. Einar var ötull félagsmálamaður. Hann starfaði í ýmsum félögum, m.a. í Alþýðuflokknum, Skákfélagi Sauðárkróks, Hestamannafélaginu Léttfeta og Iðnsveinafélagi Skagafjarðar. Einar hafði yndi af ljóðum og kveðskap, sjálfur var hann vel hagmæltur."

Archival history

Immediate source of acquisition or transfer

Content and structure area

Scope and content

Vísur eftir Einar Sigtryggsson sem Erlendur Hansen safnaði saman.

Appraisal, destruction and scheduling

Accruals

System of arrangement

Conditions of access and use area

Conditions governing access

Conditions governing reproduction

Language of material

  • Icelandic

Script of material

Language and script notes

Physical characteristics and technical requirements

Finding aids

Allied materials area

Existence and location of originals

Existence and location of copies

Related units of description

Related descriptions

Notes area

Alternative identifier(s)

Access points

Subject access points

Place access points

Name access points

Genre access points

Description control area

Description identifier

SUP

Institution identifier

HSk

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation revision deletion

11.09.2015 frumskráning í atom, sup.

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Accession area

Related subjects

Related people and organizations

Related genres

Related places