Eining 9 - Landamerki Djúpadals í Skagafirði

Auðkenni

Tilvísunarkóði

IS HSk N00005-A-9

Titill

Landamerki Djúpadals í Skagafirði

Dagsetning(ar)

  • 1917-1924 (Creation)

Þrep lýsingar

Eining

Umfang og efnisform

1 handritað skjal, 35 x 42,8 cm að stærð, samanbrotið. Undirritað og með innsigli og vatnsmerki.

Samhengi

Nafn skjalamyndara

(16.04.1859-10.02.1924)

Lífshlaup og æviatriði

Fæddur í Ásum í Skaftártungu 16. apríl 1859, dáinn 10. febrúar 1924. Foreldrar: Þorkell Eyjólfsson síðast prestur á Staðarstað og kona hans Ragnheiður Pálsdóttir. Stúdentspróf Lsk. 1882. Cand. mag. í norrænum fræðum Hafnarháskóla 1886. Dr. phil. Hafnarháskóla 30. júní 1888. Dvaldist við fræðistörf og ritstörf í Kaupmannahöfn til 1898, er hann fluttist til Reykjavíkur. Skipaður 1899 landsskjalavörður, 30. desember 1915 þjóðskjalavörður og hafði það embætti á hendi til æviloka. Skrifstofustjóri Alþingis 1894 og 1901–1905. Alþingismaður Snæfellinga 1892–1893, alþingismaður Reykvíkinga 1908–1911, konungkjörinn alþingismaður 1915 (Sjálfstæðisflokkurinn eldri).
Maki 1 (1885): Karólína Jónsdóttir (1852-1926), þau eignuðust þrjú börn. Þau skildu.
Maki 2 (1920): Sigríður Finnbogadóttir (1876-1966), þau eignuðust eina dóttur.

Varðveislusaga

Um aðföng eða flutning á safn

Innihald og uppbygging

Umfang og innihald

Kaupbréf Steindórs Jónssonar og Ingunnar Ólafsdóttur fyrir Ytra-Djúpadal, 1445. Landamerki Djúpadals í Skagafirði. Eftirskrift af handriti frá 1445 og 1624 með hendi Jóns Þorlákssonar, þjóðskjalavarðar. Ritað á tímabilinu 1917-1924. Með innsigli þjóðskjalasafnsins.

Grisjun, eyðing og áætlun

Viðbætur

Skipulag röðunar

Skilyrði um aðgengi og not

Skilyrði er ráða aðgengi

Skilyrði er ráða endurgerð

Tungumál efnis

  • íslenska

Leturgerð efnis

Athugasemdir um tungumál og letur

Umfang og tæknilegar þarfir

Leiðarvísir

Tengd gögn

Staðsetning frumrita

Þjóðskjalasafn Íslands

Staðsetning afrita

HSk

Tengdar einingar

Related descriptions

Athugasemdir

Annað auðkenni

Aðgangsleiðir

Efnisorð

Nöfn

Genre access points

Um lýsinguna

Lýsinganúmer

SUP

Kennimark stofnunar

IS-HSk

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Final

Skráningarstaða

Hlutaskráning

Dates of creation revision deletion

26.08.2016 frumskráning í atom, sup.

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Íslendingabók, tekið af netinu 26.08.2016. Þar er þó ekki að finna neina upplýsingar um konu Steindórs Jónssonar, Ingunni Ólafsdóttur

Aðföng

Related subjects

Tengdir einstaklingar og stofnanir

Related genres