Mannamyndir*

Taxonomy

Kóði

Athugsemd(ir) um umfang

Athugasemd(ir) um heimild

Birta athugasemd(ir)

Hierarchical terms

Mannamyndir*

Equivalent terms

Mannamyndir*

Tengd hugtök

Mannamyndir*

1881 Lýsing á skjalasafni results for Mannamyndir*

1881 niðurstöður tengjast beint Exclude narrower terms

Mynd 31

Níu konur og þrír karlmenn. Konurnar eru allar með skýluklúta, flestar hvíta. Tilgáta: Kristneshæli.

Egill Jónasson (1901-1932)

Mynd 34

Ellefu manns sem hafa stillt sér upp til myndatöku. Fólkið og tilefnið óþekkt.

Egill Jónasson (1901-1932)

Mynd 35

Hópur fólks á áningarstað í ferðalagi. Fólkið á myndinni er óþekkt.

Egill Jónasson (1901-1932)

Mynd 12

Á Syðstu-Grund 1927. F.v. Efemía Halldórsdóttir, húsfreyja, Salóme Halldórsdóttir systir hennar, Gísli Gottskálksson sonur Salóme, Garðar Jónsson frá Mannskaðahóli, fóstursonur Efemíu, síðar skólastjóri á Hofsósi.

Egill Jónasson (1901-1932)

Mynd 20

Sjá no 18. Í Bifröst. F.v. Jóhann Salberg sýslumaður (stendur), Guðjón Ingimundarson og Guðjón Sigurðsson.

Adolf Ingimar Björnsson (1916-1976)

Mynd 22

Sjá no 18. Bifröst. F.v. (Hulda Sigurbjörnsdóttir), Guðbrandur Frímannsson, Jóhann Salberg sýslumaður, Guðjón Ingimundarson, Maríus Helgason umdæmisstjóri og Guðjón Sigurðsson.

Adolf Ingimar Björnsson (1916-1976)

Mynd 83

Ungur maður með stúdentshúfu.
Tilgáta: Jón Norðmann Jónasson.
Einnig eldri kona og karlmaður.

Jón Norðmann Jónasson (1898-1976)

Mynd 142

Fimm óþekkt börn sem sitja við húsvegg ásamt hundi. Í glugganum sést óþekkt kona. Einn strákurinn heldur á ketti.

Jón Norðmann Jónasson (1898-1976)

Mynd 174

Jón Norðmann Jónasson annar frá vinstri, Sigurður Þórólfsson lengst til hægri, aðrir óþekktir. Foss í baksýn.

Jón Norðmann Jónasson (1898-1976)

Mynd 176

Fólk á ferðalagi. Lengst til vinstri er Jón Norðmann Jónasson og lengst til hægri Sigurður Þórólfsson. Aðrir óþekktir.
Sama fólk og á mynd nr 174 og 175.

Jón Norðmann Jónasson (1898-1976)

Mynd 186

Tveir óþekktir drengir á Farmall dráttarvél.
Myndin er líklega tekin á Selnesi og Drangey í baksýn.

Jón Norðmann Jónasson (1898-1976)

Mynd 211

Hópur barna ásamt nokkrum fullorðnum. Myndin er talin tekin á skólaferðalagi með börn af Skaganum, en Jón fór reglulega slíkar ferðir með nemendur sína.
Talið frá vinstri: Anna Jónína Jónsdóttir Hóli, Hólmfríður Ingibjörg Jónsdóttir Hóli, Jóhanna Sveinsdóttir Hafragili (í hvítri skyrtu, konan bak við hana ónafngreind), óþekktur maður (sá hávaxni dökkhærði), Ásta Egilsdóttir (í hvítri skyrstu og úlpu), Örn Þorleifsson, bílstjóri í ferðinni (með kaskeyti), sú sem ber við öxlina á honum er Bentína Jónsdóttir Hvalnesi, Sigrún Lárusdóttir Efra-Nesi (með gleraugu, horfir til hliðar), strákurinn næst henni er ónafngreindur, Kristín Sveinsdóttir Hafragili (horfir til Sigrúnar), Jón Björn Þórarinsson Fossi fyrir framan hana, Vilhjálmur Egilsson fyrir framan Jón Björn, Eiðný Ólafsdóttir Gauksstöðum, Þorsteinn Steingrímsson á Selá (sköllóttur), strákurinn fyrir framan hann ónafngreindur, Steinn Ástvaldsson, hugsanlega Björgvin Sveinsson hægra megin bak við hann, Guðmundur á Sævaralandi (með kaskeyti), Baldvin Jónsson Hóli við hlið hans (með bindi), þá Hreinn á Selá (í skyrtu með bindi, sposkur á svip), Lárus Björnsson (með pottlok), bakvið hann er Tómas Ástvaldsson og lengst til hægri Björn Ástvaldsson. Fremt til hægri (með myndavél um hálsinn) er Ásmundur Hrólfsson úr Reykjavík.

Jón Norðmann Jónasson (1898-1976)

Mynd 62

Mennirnir á myndinni eru óþekktir.
Í skýringum með myndinni segir "bryggjukarlar við Saurbæ."

Egill Jónasson (1901-1932)

Mynd 67

Óþekktir menn róa á pramma í höfninni á Akureyri.
Í skráningu sem fylgdi myndinni segir "timburmenn róa." September 1927.

Egill Jónasson (1901-1932)

Mynd 69

Verkamenn á bryggjunni á Akureyri.
Í skráningu sem fylgir myndinni segir "Árni og Egill á rambúka." Október 1927.

Egill Jónasson (1901-1932)

Mynd 9

Gráni Haraldar Jónassonar í taumi við húsvegginn á Völlum.

Egill Jónasson (1901-1932)

Mynd 11

Heimilisfólkið á Syðri-Húsabakka 1927. F.v. Jóhanna Rannveig Pétursdóttir, vinnukona, óþekkt kona, Jón Kristinn Jónsson, bóndi, Kristín Sigurðardóttir, húsfreyja, börn hjóna Sigurður og Lilja fremst. Héraðsvötn að baki.

Egill Jónasson (1901-1932)

Mynd 24

Sex spariklædd börn í Hjaltastaðakoti í Blönduhlíð. Sigríður, Oddný, Guðlaug , Gottskálk, Steingrímur, Árni Helgi Hólm fremstur. Börn Ingibjargar Björnsdóttur og Egils Gottskálkssonar.

Egill Jónasson (1901-1932)

Mynd 30

Jóhanna Rannveig Pétursdóttir f. 1909, d. 1993. Vinnukona á Syðri-Húsabakka, síðar búsett á Sauðárkróki. Myndin tekin á Syðri-Húsabakka 1927.

Egill Jónasson (1901-1932)

Mynd 35

Ingibjörg Ólafsdóttir í Syðra-Vallholti og sonardóttir hennar, Ólöf Ingunn Björnsdóttir. Skírð Ólöf Ingibjörg,skv. Íslendingabók.

Egill Jónasson (1901-1932)

Mynd 2

Óþekktur maður með hest. Til hliðar stendur óþekktur drengur.
Aftan á myndina er ritað "Pétur málari ("maler") H.H. (Vestur-Íslendingur).

Eyþór Stefánsson (1901-1999)

Mynd 12

Á myndinni eru Rannveig Líndal (lengst t.v.) og Bensi (3.f.v.), aðrir óþekktir.
Myndin er tekin við hús Kristjáns Gíslasonar kaupmanns á Sauðárkróki.

Eyþór Stefánsson (1901-1999)

Mynd 14

Í myndinni eru Eyþór Stefánsson (2.f.v.) og María Markan (3.f.v.). Hitt fólkið er óþekkt.

Eyþór Stefánsson (1901-1999)

Mynd 16

Upplýsingar um konunarnar á myndinni eru ekki fullnægjandi, en í skýringum sem skrifaðar eru aftan á hana segir:
Frá vinstri: Lóa, Margrét, Rannveig Líndal og Imba, kona Sigurðurðr P.

Eyþór Stefánsson (1901-1999)

Mynd 19

Vinstra megin eru Eyþór Stefánsson og Sigríður Anna Stefánsdóttir (Sissa) en hægra megin sést hótel Tindastóll og tveir bílar þar fyrir framan.

Eyþór Stefánsson (1901-1999)

Mynd 314

Svartvhít ljósmynd. Negatíva skönnuð í tif.
Á myndinni er Sigurlaug Pálsdóttir fyrir miðju og Anna Hulda Hjaltadóttir til hægri.

Guðni Sigurður Óskarsson (1950-)

Mynd 230

Hópur skólabarna á ferðalagi, ásamt nokkrum fullorðnum. Lengst til hægri með húfu og bindi er Jón Norðmann Jónasson.
Tilgáta: Skólaferðalag.

Jón Norðmann Jónasson (1898-1976)

Mynd 1

Með myndinni fylgdi miði þar sem mennirnir eru nafngreindir. Efri röð frá vinstri: Símon Jóhannsson frá Goðdölum, Hörleifur Andréssson frá Sauðárkróki, Albert Erlendsson frá Selá, Guðvarður [Sigurbjörn Steinsson] frá Kleif. Neðri röð frá vinstri: Björn Magnússon frá Borgarlæk, Sigurður Jónsson frá Hvalnesi, Þorvaldur Þorvaldsson frá Skíðastöðum, Stefán Sigurðsson frá Sævarlandi.

Jón J. Dahlmann (1873-1949)

Ónafngreind kona og ónafngreint barn

Mannamynd. Ekki vitað af hverjum myndin er. Hún er merkt "Pétur Hannesson Sauðárkróki" svo hún hefur verið tekin á tímabilinu 1914 til 1928 þegar Pétur rak þar ljósmyndastofu.

Pétur Hannesson (1893-1960)

image 03

Aftan á myndinni stendur "Vilhelm H. Pálsson". Tilgáta að hér sé um að ræða Hans Vilhelm Pálsson en hann var fæddur 1857 á Hallfríðarstöðum. Fór til Vesturheims 1883 og varð síðar ríkisþingmaður.

image 50

Við myndina stendur "Ólöf Sveinbjörnsson (Stella), dóttur-dóttir sr. Pálma, gift Wolf"

Pétur Brynjólfsson (1881-1930)

Niðurstöður 426 to 510 of 1881