Margrét Björney Guðvinsdóttir (1935-2018)

Auðkenni

Tegund einingar

Person

Leyfileg nafnaform

Margrét Björney Guðvinsdóttir (1935-2018)

Hliðstæð nafnaform

  • Margrét Björney Guðvinsdóttir

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

  • Margrét Guðvinsdóttir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

  1. maí 1935 - 10. ágúst 2018

Saga

Margrét Björney Guðvinsdóttir fæddist á Stóru-Seylu í Skagafirði. Foreldrar: Guðvin Óskar Jónsson verkamaður og Lovísa S. Björnsdóttir matselja. Maki 1: Björn Guðnason byggingameistari, þau eignuðust 4 börn. Sambýlismaður frá 1994 var Haukur Björnsson frá Bæ. Hann átti þrjú börn með fyrri konu sinni, Áróru H. Sigursteinsdóttur.
Margrét ólst upp á Stóru-Seylu, að miklu leyti hjá móðurforeldrum sínum, Birni Lárusi Jónssyni hreppstjóra og Margréti Björnsdóttur húsmóður. Að loknu gagnfræðaprófi á Sauðárkróki vann hún hótelstörf um tíma á Villa Nova. Ung stofnaði hún heimili á Króknum með Birni og varð framtíðarheimili þeirra á Hólavegi 22. Ásamt húsmóðurstörfum vann Margrét ýmis önnur störf á Sauðárkróki, m.a. í fiskvinnslu og á saumastofu og síðar réðst hún til vinnu í Bókabúð Kr. Blöndal. Opnaði Blóma- og gjafabúðina í nóvember 1982 á neðri hæðinni á Hólaveginum. Þar var verslunin rekin til 2003, þegar hún var flutt að Aðalgötu 6. Margrét var mjög virk í starfi Kvenfélags Sauðárkróks um árabil, átti sæti í sóknarnefnd Sauðárkrókskirkju í nokkur ár og sat í stjórn Félags eldri borgara í Skagafirði.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Óskar Guðvin Björnsson (1957-) (07.07.1957-)

Identifier of related entity

S02224

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Óskar Guðvin Björnsson (1957-)

is the child of

Margrét Björney Guðvinsdóttir (1935-2018)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Björn Jóhann Björnsson (1967- (20.05.1967-)

Identifier of related entity

S02267

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Björn Jóhann Björnsson (1967-

is the child of

Margrét Björney Guðvinsdóttir (1935-2018)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðni Ragnar Björnsson (1959- (29. júní 1959-)

Identifier of related entity

S02666

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Guðni Ragnar Björnsson (1959-

is the child of

Margrét Björney Guðvinsdóttir (1935-2018)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Eiður Birkir Guðvinsson (1940-) (4. apríl 1940 - 12. júní 2017)

Identifier of related entity

S01467

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Eiður Birkir Guðvinsson (1940-)

is the sibling of

Margrét Björney Guðvinsdóttir (1935-2018)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Haukur Björnsson (1940-) (20.07.1940-)

Identifier of related entity

S00490

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Haukur Björnsson (1940-)

is the spouse of

Margrét Björney Guðvinsdóttir (1935-2018)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Björn Guðnason (1929-1992) (27. apríl 1929 - 11. maí 1992)

Identifier of related entity

S03106

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Björn Guðnason (1929-1992)

is the spouse of

Margrét Björney Guðvinsdóttir (1935-2018)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

S002684

Kennimark stofnunar

HSk

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Final

Skráningarstaða

Hlutaskráning

Skráningardagsetning

Frumskráning í Atóm 13.08.2019 KSE.
Lagfært 23.10.2020. R.H.

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir