Minniakragerði

Taxonomy

Code

Scope note(s)

Source note(s)

Display note(s)

Hierarchical terms

Minniakragerði

Equivalent terms

Minniakragerði

Associated terms

Minniakragerði

3 Authority record results for Minniakragerði

3 results directly related Exclude narrower terms

Anna Halldórsdóttir (?)

  • S03381
  • Person
  • ?

Anna Halldórsdóttir, óvíst um fæðingar- og dánardag. Foreldrar: Halldór Rögnvaldsson á Brekku í Svarfaðardal og seinni kona hans Sigurbjörg Halldórsdóttir. Anna var hálfsystir sr. Zophoníasar prófasts í Viðvík. Hún flutti ásamt fjölskyldu sinni til Vesturheims árið 1900.

Rósa Eiríksdóttir (1791 - fyrir 1855)

  • S01691
  • Person
  • 1791 - fyrir 1855

Var á Hólum, Bakkasókn, Eyj. 1801. Vinnhjú á Steinsstöðum, Bakkasókn, Eyj. 1816. Í manntalinu 1835 er Rósa skráð sem vinnukona á Stóru-Ökrum, gift Hallgrími Hallgrímssyni vinnumanni á sama stað. Í manntalinu 1840 og 1845 er hún skráð sem húsfreyja í Miðhúsum í Miklabæjarsókn, Skagafirði og býr þar ásamt fyrrgreindum eiginmanni. Í manntalinu 1850 er hún, ásamt Hallgrími, skráð til heimilis á Minniakragerði. Eftir það er ekki frekari upplýsingar að finna.

Stefán Jónsson (1870-1911)

  • S03380
  • Person
  • 17.01.1870-27.04.1911

Stefán Jónsson, f. að Holtsmúla á Langholti 1701.1870, d. 27.04.1911. Foreldrar: Jón Stefánsson bóndi á Skinþúfu, Völlum og víðar og kona hans Kristín Sölvadóttir.
Lengst af var Stefán í húsmennsku í Minni-Akragerði en var bóndi þar 1898-1899. Hann flutti til Ameríku með fjölskyldu sinni árið 1900 ásamt föður sínum og tveimur bræðrum. Þar stettist hann að í Þingvallabyggð og var þar í húsmennsku fyrstu þrjú árin. Eftir það tók hann land og gerðist bóndi.
Maki: Annna Halldórsdóttir frá Brekku í Svarfaðardal. Þau eignuðust fimm börn.