File B - Sagan af Flóres og Blankiflúr með inngang (nr. 21)

Síða 13, framhlið Síða 14, framhlið Síða 5, framhlið Síða 2, framhlið Síða 12, bakhlið Síða 10, bakhlið Síða 14, bakhlið Síða 05, bakhlið Síða 8, bakhlið Síða 6, bakhlið Síða 4, bakhlið Síða 2, bakhlið Síða 1, bakhlið Síða 8, framhlið Síða 4, framhlið Síða 1, framhlið Síða 11, bakhlið Síða 3, bakhlið Síða 9, bakhlið Síða 7, bakhlið Síða 6, framhlið Síða 12, framhlið Síða 10, framhlið Síða 11, framhlið Síða 3, framhlið Síða 13, bakhlið Síða 9, framhlið Síða 7, framhlið

Identity area

Reference code

IS HSk N00300-A-B-B

Title

Sagan af Flóres og Blankiflúr með inngang (nr. 21)

Date(s)

  • 1840-1860 (Creation)

Level of description

File

Extent and medium

Eitt handskrifað pappírsskjal í 14 síðum. Ritað báðum megin. Stafrænt afrit í tiff, jpg og pdf.

Context area

Name of creator

(16. ágúst 1820 - 27. nóv. 1895)

Archival history

Immediate source of acquisition or transfer

Content and structure area

Scope and content

Hér er á ferðinni endursögn á þýddri riddarasögu samkvæmt minni segir í formála. Hafa skal í huga að sagan byrjar á bakhlið fyrstu síðu en á framhliðinni er texti sem greinilega er ótengdur sögunni. Þar eftir kemur sagan óslitin fram að 23 og síðasta kafla sögunnar en bláendinn vantar þar sem hann er á fyrstu síðu sögunnar um Júlíen og Fleurie. Endursögn Sölva er býsna nákvæm en þó ekki alveg orðrétt og óhætt að segja að minni Sölva sé með nokkrum ólíkindum ef hann skrifar þetta aðeins eftir minni. Auk þess er vert að veita því athygli að ýmis konar pappír og mismunandi blek virðist notað en þrátt fyrir það er samfella í sögunni, ekkert virðist vanta inn í handritið. Endirinn er ekki hér en hann ér á fyrstu síðu sögunnar um Júlíen og Fleurie.
Sagan fjallar um ástir þeirra Flóres og Bankiflúr en þau alast upp saman undir handarjaðri móður Blankiflúr sem er kristin. Þegar faðir Flóres sem er heiðinn konungur uppgötvar ástir þeirra skilur hann þau hvort frá öðru. Flóres sendir hann úr landi áður en hann selur Blankiflúr í kvennabúr konungs í fjarlægu landi.
Þegar Flóres kemur heim er honum fyrst tjáð að Blankiflúr sé dáin en fær að vita hið sanna áður en hann tekur eigið líf. Við svo búið heldur hann af stað til að finna Blankiflúr. Hann finnur hana og tekst að frelsa og þau lifa hamingjusöm það sem eftir er, í kristni að sjálfsögðu.

Appraisal, destruction and scheduling

Accruals

System of arrangement

Conditions of access and use area

Conditions governing access

Conditions governing reproduction

Language of material

Script of material

Language and script notes

Physical characteristics and technical requirements

Finding aids

Generated finding aid

Allied materials area

Existence and location of originals

Existence and location of copies

Related units of description

Related descriptions

Notes area

Alternative identifier(s)

Access points

Subject access points

Place access points

Name access points

Genre access points

Description control area

Description identifier

Institution identifier

Rules and/or conventions used

Status

Level of detail

Dates of creation revision deletion

Language(s)

Script(s)

Sources

Archivist's note

Forflokkun Hörpu Björnsdóttur: nr. 21.

Accession area

Related subjects

Related people and organizations

Related genres

Related places