Þorsteinn Magnússon (1885-1961)

Auðkenni

Tegund einingar

Person

Leyfileg nafnaform

Þorsteinn Magnússon (1885-1961)

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

  1. júní 1885 - 13. feb. 1961

Saga

Sonur Helgu Indriðadóttur ljósmóður og Magnúsar Jónssonar í Gilhaga. Bóndi í Gilhaga 1911-1912, á Írafelli í Svartárdal 1916-1917, í Ölduhrygg í Svartárdal 1921-1922, í Sölvanesi 1928-1929, í Efra-Lýtingsstaðakoti 1929-1930, í Jaðri á Langholti 1931-1934, á Varmalandi í Sæmundarhlíð 1934-1935, á Grófargili 1935-1937, í Varmahlíð 1937-1938 og á Steinsstöðum 1938-1939 er hann fluttist til Akureyrar þar sem hann bjó í fimm ár og fluttist svo til Reykjavíkur árið 1944 þar sem hann bjó til æviloka. Meðfram búskap vann hann m.a. við mæðiveikivarnir á Vatnsskarði. Í Reykjavík starfaði Þorsteinn lengst af sem verkamaður hjá rafmagnsveitunum í Elliðaárdal. Þorsteinn var vel hagmæltur og eftir hann er til þónokkuð af lausavísum. Einnig skrifaði hann nokkuð í óbundu máli, m.a. gaf hann út bókina Dalaskáld árið 1955 sem fjallaði um ævi Símonar Dalaskálds en hann var viðloða Gilhaga í mörg ár. Þorsteinn kvæntist Önnu Jósepsdóttur frá Áshildarholti, þau eignuðust þrjú börn saman, eitt þeirra var Indriði Þorsteinsson rithöfundur. Jafnframt áttu þau bæði einn son frá fyrri samböndum.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Indriði G. Þorsteinsson (1926-2000) (18.04.1926-03.09.2000)

Identifier of related entity

S03478

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Indriði G. Þorsteinsson (1926-2000)

is the child of

Þorsteinn Magnússon (1885-1961)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Helga Indriðadóttir (1857-1905) (27. júlí 1857 - 20. maí 1905)

Identifier of related entity

S01190

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Helga Indriðadóttir (1857-1905)

is the parent of

Þorsteinn Magnússon (1885-1961)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Magnús Jónsson (1849-1915) (28.04.1849-22.06.1915)

Identifier of related entity

S01189

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Magnús Jónsson (1849-1915)

is the parent of

Þorsteinn Magnússon (1885-1961)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Indriði Magnússon (1890-1931) (25. feb. 1890 - 14. des. 1931)

Identifier of related entity

S01194

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Indriði Magnússon (1890-1931)

is the sibling of

Þorsteinn Magnússon (1885-1961)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigurlaug Magnúsdóttir (1886-1960) (11. okt. 1886 - 14. jan. 1960)

Identifier of related entity

S01195

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Sigurlaug Magnúsdóttir (1886-1960)

is the sibling of

Þorsteinn Magnússon (1885-1961)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jóhann Pétur Magnússon (1892-1979) (2.3.1892-8.5.1979)

Identifier of related entity

S00584

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Jóhann Pétur Magnússon (1892-1979)

is the sibling of

Þorsteinn Magnússon (1885-1961)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Margrét Helga Magnúsdóttir (1896-1986) (18.03.1896-19.01.1986)

Identifier of related entity

S03302

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Margrét Helga Magnúsdóttir (1896-1986)

is the sibling of

Þorsteinn Magnússon (1885-1961)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Skafti Magnússon (1902-1982) (17. ágúst 1902 - 14. okt. 1982)

Identifier of related entity

S03058

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Skafti Magnússon (1902-1982)

is the sibling of

Þorsteinn Magnússon (1885-1961)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ingigerður Magnúsdóttir (1888-1971) (20. júní 1888 - 7. júlí 1971)

Identifier of related entity

S01192

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Ingigerður Magnúsdóttir (1888-1971)

is the sibling of

Þorsteinn Magnússon (1885-1961)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðlaug Magnúsdóttir (1884-1968) (7. maí 1884 - 8. jan. 1968)

Identifier of related entity

S01193

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Guðlaug Magnúsdóttir (1884-1968)

is the sibling of

Þorsteinn Magnússon (1885-1961)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ingigerður Magnúsdóttir (1888-1971) (20. júní 1888 - 7. júlí 1971)

Identifier of related entity

S01192

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Ingigerður Magnúsdóttir (1888-1971)

is the sibling of

Þorsteinn Magnússon (1885-1961)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

S01191

Kennimark stofnunar

IS-HSk

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Final

Skráningarstaða

Hlutaskráning

Skráningardagsetning

21.06.2016 frumskráning í atom sfa
Lagfært 04.08.2020. R.H.

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Skagfirskar æviskrár 1910-1950 IV, bls. 300-305.

Athugasemdir um breytingar