Pétur Marinó Runólfsson (1906-1962)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Pétur Marinó Runólfsson (1906-1962)

Parallel form(s) of name

  • Pétur Runólfsson

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

13.01.1906 - 02.02.1962

History

Pétur Marinó Runólfsson fæddist 13. janúar 1906 í Böðvarsdal í Vopnafirði. Hann var bóndi í Efra-Ási í Hjaltadal 1933-1962. Eftir uppvaxtarárin í Böðvarsdal hóf Pétur nám í Bændaskólanum á Hólum árið 1928 og útskrifaðist sem búfræðingur vorið 1930. Hann var búsettur í Hólahreppi eftir það. Þremur árum seinna hóf hann búskap á hálfri jörðinni Efra-Ási. Þar bjó hann öll sín búskaparár, lengst af í fjórbýli. Pétur sat í hreppsnefnd Hólahrepps 1942-1954 og í skólanefnd 1942-1946. Hann var í stjórn og formaður Búnaðarfélags Hólahrepps 1949-1962. Hann var einnig í stjórn nautgriparæktarfélagsins Auðhumlu í Hólahreppi og Sauðfjárræktarfélagi Hólahrepps um tíma. Pétur hafði yndi af tónlist og söng í Kirkjukór Hólakirkju. Kona hans var Helga Ástríður Ásgrímsdóttir (1909-1991), þau eignuðust þrjú börn saman og tóku einn fósturson.

Places

Efri-Ás, Hjaltadalur

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Related entity

Helga Ástríður Ásgrímsdóttir (1909-1991) (20. feb. 1909 - 4. ágúst 1991)

Identifier of related entity

S01724

Category of relationship

family

Type of relationship

Helga Ástríður Ásgrímsdóttir (1909-1991)

is the spouse of

Pétur Marinó Runólfsson (1906-1962)

Dates of relationship

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

S01221

Institution identifier

IS-HSk

Rules and/or conventions used

Status

Draft

Level of detail

Partial

Dates of creation, revision and deletion

23.06.2016, frumskráning í atom, gþó.

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Skagfirskar æviskrár 1910-1950 VIII, þáttur um Pétur Marinó Runólfsson og konu hans Helgu Ástríði Ásgrímsdóttur, bls. 185-187.
Gunnlaugur Björnsson: Hólastaður, nemendatal á bls. 264.

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects