Reykir í Hrútafirði

Taxonomy

Code

Scope note(s)

Source note(s)

Display note(s)

Hierarchical terms

Reykir í Hrútafirði

Equivalent terms

Reykir í Hrútafirði

Associated terms

Reykir í Hrútafirði

4 Authority record results for Reykir í Hrútafirði

4 results directly related Exclude narrower terms

Birgir Vilhelmsson (1934-2001)

  • S02740
  • Person
  • 26. júlí 1934 - 8. júlí 2001

Fæddist á Hofsósi 26. júlí 1934. Foreldrar: Hallfríður Pálmadóttir frá Hofsósi og Vilhelm Erlendsson verslunarmaður og símstöðvarstjóri á Hofsósi. Var í Héraðsskólanum á Reykjum í Hrútafirði 1948-1951. Starfsmaður á Keflavíkurflugvelli 1952-1957. Tók sveinspróf í setningu 1963. Starfaði í Ingólfsprentsmiðju og Félagsprentsmiðjunni. Síðast búsettur að Skúlagötu 40a í Reykjavík.

Guðbjörg Þorsteinsdóttir (1918-1968)

  • S01680
  • Person
  • 12. sept. 1918 - 21. feb. 1968

Guðbjörg Þorsteinsdóttir fæddist 12. september árið 1918 að Reykjum í Hrútafirði. Guðbjörg gekk í Reykjaskóla og lauk þaðan prófi, en hvarf að loknu námi til Reykjavíkur til saumanáms. Starfaði lengst af hjá Landssíma Íslands, bæði á Siglufirði, Sauðárkrók en lengst á Landssímastöðinni í Reykjavík. Kvæntist Birni Jóhannessyni, þau eignuðust einn son.

Hjálmar Þorsteinsson (1886-1982)

  • S02104
  • Person
  • 5. sept. 1886 - 20. maí 1982

Fæddur að Reykjum í Hrútafirði. Hóf búskap í Mánaskál í Laxárdal með konu sinni Önnu Guðmundsdóttur frá Holti á Ásum. Fluttu síðan að Hofi á Kjalarnesi og við þann bæ var Hjálmar jafnan kenndur. Fluttu síðan að Jörva og síðast til Reykjavíkur. Hjálmar var skáld og gaf út nokkrar bækur.

Jóhanna Petrea Þorsteinsdóttir (1911-1973)

  • S01370
  • Person
  • 14. apríl 1911 - 8. sept. 1973

Frá Reykjum í Hrútafirði. Kvæntist sr. Helga Konráðssyni, þau bjuggu lengst af á Sauðárkróki og áttu eina kjördóttur.