Sigrún Ásbjörg Fannland (1908-2000)

Auðkenni

Tegund einingar

Person

Leyfileg nafnaform

Sigrún Ásbjörg Fannland (1908-2000)

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

  1. maí 1908 - 14. mars 2000

Saga

Sigrún Ásbjörg Fannland fæddist á Ingveldarstöðum á Reykjaströnd í Skagafirði 29. maí 1908. Móðir hennar var Anna Guðrún Sveinsdóttir og faðir hennar Hálfdán Kristjánsson. Fósturforeldrar hennar voru Ingibjörg Björnsdóttir og Guðmundur Sigurðsson á Innstalandi á Reykjaströnd. Sigrún giftist Páli Sveinbjörnssyni frá Kjalarlandi í Austur-Húnavatnssýslu 14. apríl 1931. Þau skildu. Þau áttu sex börn. Sigrún flutti til Keflavíkur árið 1961. Hún vann bæði við fiskvinnslu og afgreiðslustörf hjá Kaupfélagi Suðurnesja. Hún gaf út ljóðabókina "Við arininn" árið 1979. Síðustu tvö árin dvaldi hún á Hlévangi, dvalarheimili aldraðra í Keflavík.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Haukur Pálsson (1931-2011) (20. jan. 1931 - 13. júní 2011)

Identifier of related entity

S01479

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Haukur Pálsson (1931-2011)

is the child of

Sigrún Ásbjörg Fannland (1908-2000)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hálfdan Kristjánsson (1857-1934) (25. maí 1857 - 26. des. 1934)

Identifier of related entity

S02239

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Hálfdan Kristjánsson (1857-1934)

is the parent of

Sigrún Ásbjörg Fannland (1908-2000)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðmundur Sigurðsson (1854-1926)

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Guðmundur Sigurðsson (1854-1926)

is the parent of

Sigrún Ásbjörg Fannland (1908-2000)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

S02012

Kennimark stofnunar

IS-HSk

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Final

Skráningarstaða

Hlutaskráning

Skráningardagsetning

30.11.2016 frumskráning í AtoM SFA
Lagfært 04.06.2020. R.H.

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects