Sigrún Þórey Hjálmarsdóttir (1915-2019)

Auðkenni

Tegund einingar

Person

Leyfileg nafnaform

Sigrún Þórey Hjálmarsdóttir (1915-2019)

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

  1. sept. 1915 - 4. júlí 2019

Saga

Sigrún Þórey Hjálmarsdóttir var fædd í Eyjafjarðarsýslu 28. september 1915. ,,Sigrún var fjóra vet­ur í far­skóla, nokkr­ar vik­ur á hverj­um vetri. Einn vet­ur var hún í Hús­mæðraskól­an­um á Laugalandi í Eyjaf­irði og lauk ljós­mæðraprófi frá Ljós­mæðraskóla Íslands 1944. Hún starfaði sem ljós­móðir í Hrafnagils­hreppi og Saur­bæj­ar­hreppi 1944-1958 og í Öng­ulsstaðahreppi 1947-1958. Hafði aðset­ur á Espi­hóli í Hrafnagils­hreppi þann tíma. Árið 1960 gift­ist hún Ólafi Ru­ne­bergs­syni, bónda og hand­verks­manni í Kár­dalstungu í Vatns­dal og bjuggu þau þar síðan. Sigrún og Ólaf­ur eignuðust einn son.
Sigrún var á 104. aldursári þegar hún lést.

Staðir

Eyjafjarðarsýsla, Espihóll, Kárdalstunga, Áshreppur, A-Húnavatnssýsla.

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Hjörtur Hjálmarsson (1905-1993) (28. júní 1905 - 17. nóv. 1993)

Identifier of related entity

S02534

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Hjörtur Hjálmarsson (1905-1993)

is the sibling of

Sigrún Þórey Hjálmarsdóttir (1915-2019)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

S00124

Kennimark stofnunar

IS-HSk

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Final

Skráningarstaða

Hlutaskráning

Skráningardagsetning

08.10.2015, Frumskráning í atom, gþó.
Lagfært 02.06.2020. R.H.

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir