Sólvangur Fellshreppi

Taxonomy

Code

Scope note(s)

Source note(s)

Display note(s)

Hierarchical terms

Sólvangur Fellshreppi

Equivalent terms

Sólvangur Fellshreppi

Associated terms

Sólvangur Fellshreppi

1 Authority record results for Sólvangur Fellshreppi

1 results directly related Exclude narrower terms

Kristinn Gísli Konráðsson (1892-1982)

  • S02196
  • Person
  • 11.09.1892 - 31.03.1982

Kristinn Gísli Konráðsson var fæddur 11. september 1892, sonur Konráðs Karls Kristinssonar bónda á Tjörnum í Sléttuhlíð og k.h. Önnu Pétursdóttur. Gísli vandist snemma sjómennsku og veiðiskap. 15 ára gamall fór hann fyrst á þilskip sem gert var út á handfæraveiðar fyrir Norður- og Vesturlandi. Þá var hann einnig á hákarlaskipum. Seinna gerðist Gísli ráðsmaður í Málmey hjá Franz Jónatanssyni og Jóhönnu Gunnarsdóttur. Árið 1941 seldu þau eyna og Gísli fluttist ásamt Jóhönnu að Sólvangi í Sléttuhlíð, í landi Glæsibæjar. Gísli bjó þar óslitið frá 1942 til dauðadags. Á þeim tíma gerði hann út lítinn vélbát frá Lónkotsmöl, einnig starfaði hann töluvert við brúarsmíði.