Ungmennafélagið Æskan (1905-)

Auðkenni

Tegund einingar

Félag/samtök

Leyfileg nafnaform

Ungmennafélagið Æskan (1905-)

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

1905

Saga

Ungmennafélagið Æskan var stofnað í Staðarhreppi þann 20. október 1905. Stofnfélagar voru 15. Aðalforgöngumaður að stofnun félagsins var Jón Sigurðsson (1888-1972). Ungmennafélagið Æskan varð síðar brautryðjandi að stofnun Ungmennasambands Skagafjarðar. Tilgangur félagsins var meðal annars að „reyna að alefli að vekja löngun hjá æskulýðum til að starfa ötullega fyrir sjálft sig, land og þjóð og fyrst og fremst að þeim framfararmálum sem kunna að koma innan sveitarinnar“ eins og kemur fram í lögum félagsins. Einnig voru félagsmenn hvattir til að vinna ötullega að hvers konar íþróttamálum og yfirleitt að efla allt það er að andlegri og líkamlegu atgerfi lítur. Úr fundargerðabók 13.3.1960.
Það kemur ekki fram í fundargerðarbókunum hvenær, eða hvort félagið var lagt formlega niður.

Staðir

Staðarhreppur (hinn forni), Skagafjörður

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Jón Sigurðsson (1888-1972) (13.03.1888-05.08.1972)

Identifier of related entity

S00155

Flokkur tengsla

associative

Type of relationship

Jón Sigurðsson (1888-1972)

is the provider of

Ungmennafélagið Æskan (1905-)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

S00376

Kennimark stofnunar

IS-HSk

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Final

Skráningarstaða

Hlutaskráning

Skráningardagsetning

12.12.2015, frumskráning í atom, gþó.

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Ungmennasamband Skagafjarðar 50 ára, 1910-1960.

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir