Eining 28 - Útmæld lóð úr landi Sauðár

Auðkenni

Tilvísunarkóði

IS HSk N00173-A-28

Titill

Útmæld lóð úr landi Sauðár

Dagsetning(ar)

  • 07.07.1906 (Creation)

Þrep lýsingar

Eining

Umfang og efnisform

1 örk 41*33

Samhengi

Nafn skjalamyndara

(18.08.1852-28.11.1930)

Lífshlaup og æviatriði

Foreldrar hans voru Ólafur Briem og Dómhildur Þorsteinsdóttir. Ólafur missti foreldra sína ungur og fór þá í fóstur að Espihóli til Eggerts Ó. Briem og Ingibjargar Eiríksdóttur Briem. Síðar fór hann til sr. Ólafs Þorvaldssonar á Hjaltastöðum og k.h. Sigríðar Magnúsdóttur. Uppúr tvítugu sigldi hann til Kaupmannahafnar og lærði trésmíði. Flutti til Sauðárkróks árið 1886 og byggði þar húsið Bræðrabúð. Ólafur starfaði alla tíð síðan sem trésmiður á Sauðárkróki. Hann var ókvæntur og barnlaus.

Varðveislusaga

Um aðföng eða flutning á safn

Innihald og uppbygging

Umfang og innihald

Útmæld lóð í landi þjóðjarðarinnar Sauðá handa kaupmanni V. Classen. Lóðin liggur vestanvert við alfaraveginn sunnan við lóð Jónas Sveinssonar (Grundarlóð). 50 álnir á lengd frá norðri til suðurs. 50 álnir á breidd frá austri til vesturs. Samtals 2500 ferhyrningsálnir.

Grisjun, eyðing og áætlun

Viðbætur

Skipulag röðunar

Skilyrði um aðgengi og not

Skilyrði er ráða aðgengi

Skilyrði er ráða endurgerð

Tungumál efnis

  • íslenska

Leturgerð efnis

Athugasemdir um tungumál og letur

Umfang og tæknilegar þarfir

Leiðarvísir

Tengd gögn

Staðsetning frumrita

Í skjalageymslu HSk

Staðsetning afrita

Tengdar einingar

Related descriptions

Athugasemdir

Annað auðkenni

Aðgangsleiðir

Staðir

Nöfn

Genre access points

Um lýsinguna

Lýsinganúmer

SFA

Kennimark stofnunar

IS-HSk

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Final

Skráningarstaða

Hlutaskráning

Dates of creation revision deletion

25.07.2017 frumskráning í AtoM

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Aðföng

Related subjects

Tengdir einstaklingar og stofnanir

Related genres

Tengdir staðir