Víðimýri

Taxonomy

Code

Scope note(s)

  • Víðimýri er bær í Skagafirði, fyrir sunnan og ofan Varmahlíð, og tilheyrði Seyluhreppi áður. Bærinn er gamalt höfuðból og var í lok 12. aldar og á 13. öld bústaður helstu höfðingja héraðsins af ætt Ásbirninga, frá Kolbeini Tumasyni til Kálfs sonar Brands Kolbeinssonar, sem vitað er að bjó þar 1262. Á 17. og 18. öld var jörðin löngum sýslumannssetur. Víðimýri hefur nú verið skipt niður í átta eða níu sjálfstæðar jarðir.

Display note(s)

Hierarchical terms

Víðimýri

Víðimýri

Equivalent terms

Víðimýri

Associated terms

Víðimýri

1 Archival descriptions results for Víðimýri

1 results directly related Exclude narrower terms

Markús Sigurjónsson, Reykjarhóli

Markús Sigurjónsson, Reykjarhóli. Segir m.a. bernsku sinni á Sjávarborg.
Markús segir frá því er hann var sendur með mat handa strokufanganum Jóni Pálma, sem var á flótta vegna seðlafölsunarmálsins.
Einnig segir hann frá því þegar fangi sem var í haldi vegna annars peningafölsunarmáls slapp frá Reykjavík og komst til Skagafjarðar.
Jafnframt er spjallað um starfsævi Markúsar sem var sjómaður, verkamaður og bóndi og stundaði einnig ýmis konar handverk.
Loks segir hann frá dulrænu atviki þegar hann var á Víðimýri og fyrirboðum í draumi.

Sigurður Egilsson (1911-1975)