Vinagjöf - sjóður, Lýtingsstaðarhreppi

Identity area

Type of entity

Family

Authorized form of name

Vinagjöf - sjóður, Lýtingsstaðarhreppi

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

1903 - 1942

History

Eins og segir í bók: Við undirrituð ekta hjón, Jóhann P.Pétursson hreppstjóri og damibrogsmaður, og Elín Guðmundsdóttir á Brúnatöðum og við hjónin Björn Þorkelsson og Guðlaug Gunnlaugsdóttir á Sveinstöðum, gjörum hér með kunnugt að við hvor um sig gefur 1000-eitt þúsund krónur til stofnunnar sjóðs ern verja skal til uppeldis munaðarlausum börnum í Lýtingsstaðarhreppi og gilda um sjóð þennan reglur. Í lögunum segir meðal annars í 2.gr. Höfuðstóll sjóðsins skal leggjast í Sparísjóðinn á Sauða´rkróki og skal hann standa það á vöxtum um aldur og æfi, sem föst innistæða en aldrei má skerða en vöxtum sjóðsins skal árlega varið til uppfósturs börnum er misst hafa foreldra sina og sveit eiga í Lýtingsstaðarhreppi. Undirritað er og þinglýst á manntalsþingi að Lýtinssstöðum 27.maí. 1903. Eggert Briem.
Ekki kemur fram í gögnum þessum um framtíð sjóðsins.

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Related entity

Jóhann P. Pétursson (1833-1926)

Identifier of related entity

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Jóhann P. Pétursson (1833-1926)

is the owner of

Vinagjöf - sjóður, Lýtingsstaðarhreppi

Dates of relationship

1903 - 1942

Description of relationship

Related entity

Guðlaug Gunnlaugsdóttir (1838-1910) (22. júní 1838 - 16. okt. 1910)

Identifier of related entity

S00806

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Guðlaug Gunnlaugsdóttir (1838-1910)

is the owner of

Vinagjöf - sjóður, Lýtingsstaðarhreppi

Dates of relationship

1903 - 1942

Description of relationship

Related entity

Björn Þorkelsson (1830-1904) (13. júní 1830 - 2. mars 1904)

Identifier of related entity

S00805

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Björn Þorkelsson (1830-1904)

is owned by

Vinagjöf - sjóður, Lýtingsstaðarhreppi

Dates of relationship

1903 - 1942

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

S03677

Institution identifier

IS-HSk

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation, revision and deletion

23.11.2023 LVJ

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Maintenance notes