Eining 1 - Reikningar yfir lóðargjöld úr Skagafjarðarsýslu

Auðkenni

Tilvísunarkóði

IS HSk N00173-C-1

Titill

Reikningar yfir lóðargjöld úr Skagafjarðarsýslu

Dagsetning(ar)

  • 1933 (Creation)

Þrep lýsingar

Eining

Umfang og efnisform

1 örk, handskrifuð. einnig vélrit yfir lóðargjöld á Sauðárkróki árið 1933

Samhengi

Nafn skjalamyndara

(29.10.1916-01.12.1996)

Lífshlaup og æviatriði

Sigurður Sigurðsson fæddist á Ísafirði 29. október 1916. Foreldrar hans voru Sigurður Sigurðsson (1887-1963) sýslumaður Skagfirðinga og bæjarfógeti á Sauðárkróki, og eiginkona hans Stefanía Arnórsdóttir (1889-1948). Systkini Sigurðar voru átta talsins. Sigurður kvæntist Önnu Kristínu Jónsdóttur frá Hörgsdal á Síðu 24.7. 1943, eignuðust þau eina stjúpdóttur, Stellu Henryettu Kluck. ,,Sigurður ólst upp á Ísafirði og síðar á Sauðárkróki. Hann var stúdent frá MA 1937 og lauk cand. phil. prófi frá Háskóla íslands 1938. Sigurður stundaði nám við Konunglega Listaháskólann í Kaupmannahöfn 1939-1945. Eftir að hann kom heim frá námi hóf hann kennslu við Myndlista- og handíðaskóla íslands 1948 og starfaði þar samfleytt til ársins 1980. Hann var yfirkennari skólans um árabil. Sigurður hélt margar einkasýningar og tók þátt í fjölda samsýninga hér heima og erlendis. Hann sýndi verk sín m.a. í Danmörku, Noregi, Finnlandi, Ítalíu, Þýskalandi, Póllandi og Rússlandi. Sigurður hélt alla tíð tryggð við sigilda landslagshefð í verkum sínum og var einn merkasti portrettmálari hérlendis. Hann var formaður Félags íslenskra myndlistarmanna í áratug og var gerður að heiðursfélaga sama félags. Sigurður sat í stjórn Lista- og menningarsjóðs Kópavogs frá stofnun hans 1965 til ársins 1981. Hann sat í stjórn og byggingamefnd Listasafns Kópavogs 1978- 1981."

Varðveislusaga

Um aðföng eða flutning á safn

Innihald og uppbygging

Umfang og innihald

Lóðagjöld á Sauðárkróki s.s ræktunarlóðir, nýjar verslunarlóðin , gamla verslunarlóðin.

Grisjun, eyðing og áætlun

Viðbætur

Skipulag röðunar

Skilyrði um aðgengi og not

Skilyrði er ráða aðgengi

Skilyrði er ráða endurgerð

Tungumál efnis

  • íslenska

Leturgerð efnis

Athugasemdir um tungumál og letur

Umfang og tæknilegar þarfir

Leiðarvísir

Tengd gögn

Staðsetning frumrita

í skjalageymslu HSk

Staðsetning afrita

Tengdar einingar

Related descriptions

Athugasemdir

Annað auðkenni

Aðgangsleiðir

Efnisorð

Staðir

Nöfn

Genre access points

Um lýsinguna

Lýsinganúmer

SFA

Kennimark stofnunar

IS-HSk

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Final

Skráningarstaða

Hlutaskráning

Dates of creation revision deletion

26.07.2017 frumskráning í AtoM.

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Aðföng

Related subjects

Tengdir einstaklingar og stofnanir

Related genres

Tengdir staðir