Akureyri

Taxonomy

Code

65.68353, -18.0878 Map of Akureyri

Scope note(s)

  • Akureyri er kaupstaður í Eyjafirði á Mið-Norðurlandi. Þar bjuggu 18.191 manns þann 1. janúar 2015[1]. Akureyrarbær er fjórða fjölmennasta sveitarfélag Íslands og það fjölmennasta utan höfuðborgarsvæðisins. Fyrir utan hið eiginlega bæjarland Akureyrar í botni Eyjafjarðar eru eyjarnar Grímsey og Hrísey einnig innan vébanda sveitarfélagsins.

Display note(s)

Hierarchical terms

Akureyri

BT Ísland

Akureyri

Equivalent terms

Akureyri

Associated terms

Akureyri

5 Archival descriptions results for Akureyri

5 results directly related Exclude narrower terms

Mynd 66

Maður við málningarvinnu á bryggjunni á Akureyri.
Í skráningu sem fylgdi myndinni segir "Kobbi að mála." September 1927.

Egill Jónasson (1901-1932)

Mynd 67

Óþekktir menn róa á pramma í höfninni á Akureyri.
Í skráningu sem fylgdi myndinni segir "timburmenn róa." September 1927.

Egill Jónasson (1901-1932)

Mynd 69

Verkamenn á bryggjunni á Akureyri.
Í skráningu sem fylgir myndinni segir "Árni og Egill á rambúka." Október 1927.

Egill Jónasson (1901-1932)

Mynd 70

Verkamenn á bryggjunni á Akureyri.
Í skráningu sem fylgir myndinni segir "Árni og Egill á rambúka." Október 1927.

Egill Jónasson (1901-1932)