Alfons Jónsson (1898-1952)

Auðkenni

Tegund einingar

Person

Leyfileg nafnaform

Alfons Jónsson (1898-1952)

Hliðstæð nafnaform

  • Alfons Jónsson

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

26.07.1898-29.04.1952

Saga

Alfons Jónsson, f. á Bakka í Tjörneshreppi 26.07.1898, d. 29.04.1952. Foreldrar: Jón Guðmundsson og Jóhanna Jónsdóttir. Árið 1910 fluttist fjölskyldan til Siglufjarðar er faðir hans gerðist verslunarstjóri Hinna sameinuðu verslana. Alfons lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum í Reykjavík 1918. Síðan dvaldi hann einn vetur í Kaupmannahöfn og gekk í Köbmandskolen og lauk þaðan verslunarprófi vorið 1920. Heim kominn fór hann í Háskóla Íslands og lauk þaðan lagaprófi 1926. Um haustið setti hann á stofn málaflutningsskrifstofu. Einnig var hann með atvinnurekstur og stofnaði skipaverslun Víkings ásamt vefnaðarvöruverslun sem eiginkona hans veitti forstöðu.
Alfons gegndi ýmsum trúnaðarstörfum. Hann var bæjarfulltrúi og sat í ýmsum nefndum á vegum bæjarins. Hann var einn af stofnendum Rotaryklúbbs Siglufjarðar. Einnig var hann vararæðismaður Finnlands á Siglufirði.
Maki: Jenný Sttefánsdóttir frá Knarrarnesi á Vatnsleysuströnd. Þau eignuðust tvö börn.

Staðir

Bakki í Tjörneshreppi
Siglufjörður

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

S03562

Kennimark stofnunar

IS-HSk

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Final

Skráningarstaða

Hlutaskráning

Skráningardagsetning

Frumskráning í Atóm 25.10.2022 KSE.

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir