Ari Jónsson Arnalds (1872-1957)

Auðkenni

Tegund einingar

Person

Leyfileg nafnaform

Ari Jónsson Arnalds (1872-1957)

Hliðstæð nafnaform

  • Ari Jónsson Arnalds

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

  • Ari Arnalds

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

07.06.1872-14.04.1957

Saga

Ari Jónssson Arnalds, f. á Hjöllum við Þorskafjörð 07.06.1872, d. 14.04.1957. Foreldrar: Sigríður Jónsdóttir (1831-1914) og Jón Finnsson sem þar bjuggu. Ari ólst upp á Hjöllum. Hann lauk stúdentsprófi 1898 og lögfræðiprófi við Kaupmannahafnarháskóla 1905. Var um skeið blaðamaður við Verdens Gang í Osló. Ritstjóri Dagfara á Eskifirði og meðritstjóri Ingólfs í Reykjavík. Sýslumaður um skeið í Húnavatnssýslu og Norður-Múlasýslu og bæjarfógeti á Seyðisfirði. Þá var hann um árabil starfsmaður í fjármálaráðuneytinu. Árin 1909-1911 var hann þingmaður Strandasýslu. Á eftri árum vann hann að ritstörfum og ritaði fjölda greina í blöð og útvarp.
Maki: Matthildur Einarsdóttir, Þau eignuðust þrjá syni. Þau skildu.

Staðir

Hjallar við Þorskafjörð
Reykjavík

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

S03420

Kennimark stofnunar

IS-HSk

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Final

Skráningarstaða

Hlutaskráning

Skráningardagsetning

Frumskráning í Atóm 12.05.2022 KSE.

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir