Arngrímur Sigurðsson (1890-1968)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Arngrímur Sigurðsson (1890-1968)

Parallel form(s) of name

  • Arngrímur Sigurðsson

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

31.12.1890 - 05.12.1968

History

Arngrímur Sigurðsson fæddur 31.12.1890 í Dæli í Sæmundarhlíð. Dáinn 05.12.1968 á sjúkrahúsinu á Sauðárkróki. Hann var bóndi í Litlu-Gröf 1920-1967. Foreldrar hans voru Sigurður Jónsson bóndi í Litlu-Gröf og (Gunnvör) Guðlaug Eiríksdóttir.
Arngrímur ólst upp hjá foreldrum sínum, fyrst í Dæli til sjö ára aldurs, en eftir það í Litlu-Gröf og átti hann heima þar alla ævi síðan. Hann tók við búi foreldra sinna árið 1920. Í æsku naut hann menntunar umfram það sem almennt gerðist. Hann var við nám hjá Jóni á Reynistað, svo jók hann við þekkingu sína með lestri og sjálfsnámi. Hann tók að sér mörg störf í þágu sýslu og sveitar. Hann var oddviti hreppsnefndar Staðarhrepps 1922-1966, varamaður í sýslunefnd í fjölda ára og sat oft sýslufundi, í stjórn Kaupfélags Skagfirðinga 1933-1946, lengstum ritari félagsstjórnar, í stjórn Sjúkrahúss Skagfirðinga lengi, allt til 1966, endurskoðandi reikninga KS 1956-1964, í skattnefnd sveitar sinnar og fræðslunefnd. Hann sat í stjórn búnaðarfélags og ungmennafélags og naut hvarvetna trausts og virðingar fyrir störf sín.
Arngrímur var giftur Sigríði Benediktsdóttur, f. 9.6.1886 á Hofi í Hjaltadal, d. 4.8.1948. Börn Arngríms og Sigríðar voru: Þórir Angantýr f. 2.1.1923, d. 20.12.2000 á sjúkrahúsinu á Sauðárkróki og Guðlaug Sesselja Arngrímsdóttir, f. 14.1.1929, d. 31.3.2017 á Heilbrigðisstofnun Norðurlands.
Fóstursonur Arngríms og Sigríðar var: Ragnar Magnús Auðunn Blöndal f. 29.6.1918 í Stykkishólmi, d. 15.9.2010 á Hjúkrunar- og dvalarheimilinu Kumbaravogi á Stokkseyri.

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Related entity

Þórir Arngrímsson (1923-2000) (02.01.1923 - 30.12.2000)

Identifier of related entity

S03481

Category of relationship

family

Type of relationship

Þórir Arngrímsson (1923-2000)

is the child of

Arngrímur Sigurðsson (1890-1968)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Guðlaug Arngrímsdóttir (1929-2017) (14.01.1929-31.03.2017)

Identifier of related entity

S03319

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðlaug Arngrímsdóttir (1929-2017)

is the child of

Arngrímur Sigurðsson (1890-1968)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Magnús Blöndal (1918-2010) (29. júní 1918 - 15. sept. 2010)

Identifier of related entity

S03118

Category of relationship

family

Type of relationship

Magnús Blöndal (1918-2010)

is the child of

Arngrímur Sigurðsson (1890-1968)

Dates of relationship

Description of relationship

Arngrímur var fósturfaðir Magnúsar.

Related entity

Guðlaug Sigurðardóttir (1893-1950) (25.12.1893-15.08.1950)

Identifier of related entity

S03276

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðlaug Sigurðardóttir (1893-1950)

is the sibling of

Arngrímur Sigurðsson (1890-1968)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Sigríður Benediktsdóttir (1886-1948)

Identifier of related entity

Category of relationship

family

Type of relationship

Sigríður Benediktsdóttir (1886-1948)

is the spouse of

Arngrímur Sigurðsson (1890-1968)

Dates of relationship

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

S03426

Institution identifier

IS-HSk

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

Frumskráning í Atom 24.05.2022 - VP

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Skagfirzkar æviskrár. Tímabilið 1910-1950, 6. bindi.

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places