Árni Eiríksson (1857-1929)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Árni Eiríksson (1857-1929)

Parallel form(s) of name

    Standardized form(s) of name according to other rules

      Other form(s) of name

        Identifiers for corporate bodies

        Description area

        Dates of existence

        3. september 1857 - 23. desember 1929

        History

        Foreldrar: Eiríkur Eiríksson og Hólmfríður Guðmundsdóttir á Skatastöðum. Árni ólst upp í Sölvanesi hjá móðurbróður sínum Sveini Guðmundssyni og k.h. Guðrúnu Jónsdóttur. Árni var bóndi í Hamarsgerði 1883-1885 og á Starrastöðum 1885-1887, bjó á Akureyri 1887-1888, bóndi á Nautabúi 1889-1897 og á Reykjum í Tungusveit 1897-1907. Fluttist eftir það til Akureyrar þar sem hann starfaði sem gjaldkeri í Íslandsbanka til æviloka. Á sínum yngri árum var Árni einn fremsti glímumaður sinnar sveitar. Árni lærði ungur að leika á orgel og var forsöngvari í Mælifells- og Reykjakirkjum meðan hann bjó á því svæði. Jafnframt var Árni hreppsnefndaroddviti í Lýtingsstaðahreppi í hálfan annan áratug og deildarstjóri KS í þeirri sveit. Árni kvæntist Steinunni Jónsdóttur frá Mælifelli, þau eignuðust fjögur börn en ólu einnig upp nokkur fósturbörn.

        Places

        Legal status

        Functions, occupations and activities

        Mandates/sources of authority

        Internal structures/genealogy

        General context

        Relationships area

        Related entity

        Brynjólfur Eiríksson (1872-1959) (11. nóv. 1872 - 16. maí 1959)

        Identifier of related entity

        S03070

        Category of relationship

        family

        Type of relationship

        Brynjólfur Eiríksson (1872-1959) is the sibling of Árni Eiríksson (1857-1929)

        Dates of relationship

        Description of relationship

        Related entity

        Steinunn Jónsdóttir (1850-1932) (20. september 1850 - 20. ágúst 1932)

        Identifier of related entity

        S01072

        Category of relationship

        family

        Type of relationship

        Steinunn Jónsdóttir (1850-1932) is the spouse of Árni Eiríksson (1857-1929)

        Dates of relationship

        Description of relationship

        Related entity

        Lestrarfélag Mælifellsprestakalls ( Neisti ) (1878 - 1978)

        Identifier of related entity

        S03735

        Category of relationship

        hierarchical

        Type of relationship

        Lestrarfélag Mælifellsprestakalls ( Neisti ) is controlled by Árni Eiríksson (1857-1929)

        Dates of relationship

        1878

        Description of relationship

        Stofnandi og fundastjóri

        Related entity

        Jón Kristbergur Árnason (1885-1926) (3. september 1885 - 6. mars 1926)

        Identifier of related entity

        S01070

        Category of relationship

        family

        Type of relationship

        Jón Kristbergur Árnason (1885-1926) is the child of Árni Eiríksson (1857-1929)

        Dates of relationship

        Description of relationship

        Related entity

        Stefán Bjarman (1894-1974) (10. jan. 1894 - 28. des. 1974)

        Identifier of related entity

        S02968

        Category of relationship

        family

        Type of relationship

        Stefán Bjarman (1894-1974) is the child of Árni Eiríksson (1857-1929)

        Dates of relationship

        Description of relationship

        Related entity

        Sveinn Árnason Bjarman (1890-1952) (5. júní 1890 - 22. september 1952)

        Identifier of related entity

        S01068

        Category of relationship

        family

        Type of relationship

        Sveinn Árnason Bjarman (1890-1952) is the child of Árni Eiríksson (1857-1929)

        Dates of relationship

        Description of relationship

        Access points area

        Subject access points

        Occupations

        Control area

        Authority record identifier

        S01071

        Institution identifier

        IS-HSk

        Rules and/or conventions used

        Status

        Final

        Level of detail

        Partial

        Dates of creation, revision and deletion

        10.06.2016 frumskráning í AtoM SFA
        Lagfært 28.07.2020. R.H.

        Language(s)

        • Icelandic

        Script(s)

          Sources

          Skagfirskar æviskrár 1890-1910 I, bls. 9.

          Maintenance notes