Eining C - Auglýsingaplagg óútfylt

Auðkenni

Tilvísunarkóði

IS HSk N00168-C-C

Titill

Auglýsingaplagg óútfylt

Dagsetning(ar)

  • 1950-1970 (Creation)

Þrep lýsingar

Eining

Umfang og efnisform

2 auglýsingar

Samhengi

Nafn skjalamyndara

(14.03.1930-17.01.2022)

Lífshlaup og æviatriði

Bjarni Haraldsson fæddist 14.03.1930 á Sauðárkróki og var annað tveggja barna Haraldar Júlíussonar verslunarmanns og Guðrúnar Ingibjargar Bjarnadóttur. Bjarni giftist Ásdísi Kristjánsdóttur og eiga þau saman einn son, fyrir átti Bjarni tvær dætur og Dísa þrjú börn. Bjarni starfaði við akstur stóran hluta ævi sinnar, frá 1950-1954 ók hann norðurleiðarrútu fyrir Norðurleið. hf á leiðinni Akureyri – Reykjavík. Árið 1954 stofnaði hann fyrirtækið Vöruflutningar Bjarna Haraldssonar og tók að sér flutninga á milli Sauðárkróks og Reykjavíkur á Bens bifreið. Eftir því sem árin liðu stækkuðu bílarnir og útgerðin jókst. Bjarni seldi flutningafyrirtækið árið 2001 eftir farsælan rekstur. Bjarni tók við rekstri verslunar Haraldar Júlíussonar árið 1973 en hann tók fyrir alvöru að vinna innanbúðar með föður sínum árið 1959. En verslunin hefur starfað óslitið frá 1919 og að mestu óbreytt frá 1930 þegar húsið sem hún er í nú var reist. Það ár hóf Olíuverslun Íslands BP samvinnu um eldsneytissölu við verslunina. Verslun Haralds Júlíussonar, sem í daglegu tali er nú oft kölluð verslun Bjarna Har. er fyrir löngu orðin mikilvægur þáttur í menningarlífi Sauðárkróks og í ímynd allra Skagfirðinga sem dregur ferðamenn að, enda fáar ef nokkrar búðir sem hans eftir á Íslandi. Alkunnur er húmor Bjarna og tilsvör hans orðin landsþekkt, en Bjarni er með ríka þjónustulund og hefur gaman af því að spjalla við fólk og greiða götur þess.
Bjarni var sæmdur heiðursborgara titli af Sveitarfélaginu Skagafirði sumarið 2019 fyrir framlag hans til verslunar- og þjónustureksturs til íbúa sveitarfélagsins og gesta í um 70 ár og fyrir að gera skagfirskt samfélag enn betra.

Nafn skjalamyndara

(13.03.1899-13.11.1975)

Lífshlaup og æviatriði

Fæddur í Stóru-Gröf á Langholti. Foreldrar hans voru Bjarni Magnússon járnsmiður á Sauðárkróki og Kristín Jónsdóttir. Systir Magnúsar var Guðrún Bjarnadóttir, móðir Bjarna Haraldssonar (Bjarna Har). Magnús lauk kennaraprófi frá Kennaraskóla Íslands 1924 og starfaði sem barnakennari í Skagafjarðar- og Húnavatnssýslum næstu níu ár. 1934-1961 starfaði hann sem fastur kennari við Barnaskólann á Sauðárkróki. 1936-1946 starfaði hann einnig við unglingaskólann á Sauðárkróki. Magnús sat bæði í hreppsnefnd Sauðárkrókshrepps um tíma og í bæjarstjórn. Eins starfaði Magnús mikið fyrir Verkamannafélagið Fram á Sauðárkróki, starfaði fyrir Alþýðuflokkinn og sat í stjórn Kaupfélags Skagfirðinga 1946-1961. Magnús var ókvæntur og barnlaus.

Varðveislusaga

Um aðföng eða flutning á safn

Innihald og uppbygging

Umfang og innihald

Plaggat sem á að fylla út til að auglýsa fundi.

Grisjun, eyðing og áætlun

Viðbætur

Skipulag röðunar

Skilyrði um aðgengi og not

Skilyrði er ráða aðgengi

Skilyrði er ráða endurgerð

Tungumál efnis

  • íslenska

Leturgerð efnis

Athugasemdir um tungumál og letur

Umfang og tæknilegar þarfir

Leiðarvísir

Tengd gögn

Staðsetning frumrita

í SKjalageymslu HSk.

Staðsetning afrita

Tengdar einingar

Tengd skjalasöfn

Athugasemdir

Annað auðkenni

Efnisorð

Staðir

Nöfn

Genre access points

Um lýsinguna

Lýsinganúmer

SFA

Kennimark stofnunar

IS-HSk

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Final

Skráningarstaða

Hlutaskráning

Dates of creation revision deletion

17.07.2017 frumskráning í Atom.

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Aðföng

Related subjects

Tengdir einstaklingar og stofnanir

Related genres

Tengdir staðir