Axel Guðmundsson (1924-2007)

Auðkenni

Tegund einingar

Person

Leyfileg nafnaform

Axel Guðmundsson (1924-2007)

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

09.09.1924-27.04.2007

Saga

Axel Guðmundsson fæddist á Bakka á Bökkum í Vestur-Fljótum í Skagafjarðarsýslu. Foreldrar hans voru hjónin Guðmundur Jónsson og Ólöf Anna Björnsdóttir. ,,Axel bjó á Neskoti í Fljótum með móður sinni og uppeldisföður, Hafliða Eiríkssyni, f. 1895, d. 1979. Þau fluttust á Akranes 1953 og síðan til Reykjavíkur árið 1960. Axel kvæntist árið 1973 Rannveigu Jónsdóttur frá Brjánsstöðum á Skeiðum, f. 1922. Axel vann margvísleg störf eftir að hann kom til Reykjavíkur. Hann vann lengi í timburverslun Völundar, síðan keyrði hann bíl á vegum hreinsunardeildar Borgarinnar og síðustu árin vann hann sem meindýraeyðir hjá Reykjavíkurborg."

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

S00485

Kennimark stofnunar

IS-HSk

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Final

Skráningarstaða

Hlutaskráning

Skráningardagsetning

01.02.2016 frumskráning í AtoM

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir