Bólstaðarhlíðarhreppur

Taxonomy

Code

Scope note(s)

Source note(s)

Display note(s)

Hierarchical terms

Bólstaðarhlíðarhreppur

Equivalent terms

Bólstaðarhlíðarhreppur

Associated terms

Bólstaðarhlíðarhreppur

1 Authority record results for Bólstaðarhlíðarhreppur

1 results directly related Exclude narrower terms

Jón Tryggvason (1917-2007)

  • S02345
  • Person
  • 28. mars 1917 - 7. mars 2007

Jón Tryggvason Ártúnum var fæddur í Finnstungu í Blöndudal þann 28. mars 1917. Foreldrar hans voru Tryggvi Jónasson bóndi í Finnstungu og kona hans Guðrún Jóhanna Jónsdóttir. Jón kvæntist 31. desember 1946 Sigríði Ólafsdóttur frá Mörk í Laxárdal og hófu þau búskap að Ártúnum árið 1947, þau eignuðust sjö börn. Jón tók virkan þátt í félagsmálum og átti sæti í hreppsnefnd Bólstaðarhlíðarhrepps 1952-1987 og organisti í Bólstaðarhlíðarkitkju 1945-1991. Hann byrjaði ungur að syngja í karlakór Bólstaðarhlíðarhrepps og tók við stjórn hans 1952 og var samfleytt einn aðalstjórnandi hans í 35 ár. Jón sat í ýmsum nefndum og stjórnum og hlaut viðurkenningar fyrir þátt sinn í söng- og félagsmálum, m.a. hina íslensku fálkaorðu.