Identity area
Reference code
Title
Date(s)
- 1949 (Creation)
Level of description
Item
Extent and medium
Eitt handskrifað bréf, stimplað af Góðtemplarastúkunni "Gleym mjer eigi"
Context area
Name of creator
Biographical history
,,Málfríður Friðgeirsdóttir fæddist 9. júní 1859 (eða 1858, ósamræmi í heimildum) í Áshildarholti í Skarðshreppi í Skagafjarðarsýslu. Foreldrar hennar voru Hólmfríður Jónsdóttir og Friðgeir Árnason og með þeim fluttist Málfríður ung vestur í Laxárdal í Húnavatnssýslu þar sem hún ólst upp. Rúmlega tvítug fór Málfríður sem bústýra til Magnúsar Björnssonar í Selhólum og eignaðist með honum eina dóttur, Helgu (1885-1946). Þremur árum síðar eignaðist hún son, Friðrik (1888-1924), með Jóni Kaprasíussyni á Gvendarstöðum. Málfríður flutti með börn sín á Sauðárkrók og árið 1894 giftist hún Þorkeli Jónssyni beyki. Þau eignuðust ekki börn saman en ólu að mestu upp fjögur barnabörn Málfríðar, þrjú börn Helgu og son Friðriks. Að auki bjuggu gamalmenni oft á heimili þeirra. Málfríður missti son sinn þegar hann hrapaði í Drangeyjarbjargi, 36 ára að aldri. Eiginmann sinn missti hún skömmu síðar. Dóttir hennar og tengdasonur misstu bæði heilsuna, tengdasonur hennar lést langt um aldur fram en dóttirin lifði í mörg ár, að miklu leyti í sturlun, bjó ein við slæman kost á Sauðárkróki og þvældist um." ,,Kjarkur hennar og dugnaður var óbilandi allt til enda þrátt fyrir erfiðleika og áföll." Málfríður starfaði allmikið að félagsmálum, einkum bindindismálum og var heiðursfélagi í stúkunni „Gleym mér ei“ á Sauðárkróki. Málfríður var hagmælt og setti saman tækifærisvísur og kvæði sem safnað var saman á bók 1950."
Repository
Archival history
Immediate source of acquisition or transfer
Content and structure area
Scope and content
Bréf til Málfríðar Friðgeirsdóttur heiðursfélaga stúkunnar "Gleym mér eigi" í tilefni af níræðisafmæli hennar árið 1949.
Appraisal, destruction and scheduling
Accruals
System of arrangement
Conditions of access and use area
Conditions governing access
Conditions governing reproduction
Language of material
Script of material
Language and script notes
Physical characteristics and technical requirements
Finding aids
Allied materials area
Existence and location of originals
Existence and location of copies
Related units of description
Notes area
Alternative identifier(s)
Access points
Subject access points
Place access points
Name access points
- Góðtemplarastúkan "Gleym mér ei" (Subject)