Friðbjörn Ingimar Snorrason (1897-1978)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Friðbjörn Ingimar Snorrason (1897-1978)

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

  1. apríl 1897 - 8. feb. 1978

History

Foreldrar: Snorri Þorsteinsson b. á Daufá, síðar Brekkukoti á Neðribyggð og k.h. Helga Björnsdóttir. Friðbjörn ólst upp hjá foreldrum sínum til sjö ára aldurs, að hann missti föður sinn. Þá kom til móður hans föðurbróðir hans, Friðbjörn Þorsteinsson, og gekk hann börnum bróður síns í föðurstað. Friðbjörn yngri tók við búi í Brekkukoti árið 1929. Árið 1935 kvæntist hann Ingibjörgu S. Guðmundsdóttur frá Syðra-Vatni, þau eignuðust tvær dætur. Friðbjörn tók virkan þátt í félagsmálum sveitar sinnar, sat m.a. í stjórn lestrarfélags Mælifellsprestakalls og formaður þess um tíma. Þá sat hann einnig í hreppsnefnd nokkur ár. Árið 1943 fluttu þau hjón suður á land, að Reykjakoti við Hveragerði. Þar vann Friðbjörn hin ýmsu störf sem til féllu en allmörg síðustu árin starfaði hann við ullarþvottastöðina í Hveragerði.

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Access points area

Subject access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

S03069

Institution identifier

IS-HSk

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation, revision and deletion

Frumskráning í Atóm 07.12.2020. R.H.

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Skagfirskar æviskrár 1910-1950 VII, bls. 37-40.

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects