Friðbjörn Ingimar Snorrason (1897-1978)

Auðkenni

Tegund einingar

Person

Leyfileg nafnaform

Friðbjörn Ingimar Snorrason (1897-1978)

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

  1. apríl 1897 - 8. feb. 1978

Saga

Foreldrar: Snorri Þorsteinsson b. á Daufá, síðar Brekkukoti á Neðribyggð og k.h. Helga Björnsdóttir. Friðbjörn ólst upp hjá foreldrum sínum til sjö ára aldurs, að hann missti föður sinn. Þá kom til móður hans föðurbróðir hans, Friðbjörn Þorsteinsson, og gekk hann börnum bróður síns í föðurstað. Friðbjörn yngri tók við búi í Brekkukoti árið 1929. Árið 1935 kvæntist hann Ingibjörgu S. Guðmundsdóttur frá Syðra-Vatni, þau eignuðust tvær dætur. Friðbjörn tók virkan þátt í félagsmálum sveitar sinnar, sat m.a. í stjórn lestrarfélags Mælifellsprestakalls og formaður þess um tíma. Þá sat hann einnig í hreppsnefnd nokkur ár. Árið 1943 fluttu þau hjón suður á land, að Reykjakoti við Hveragerði. Þar vann Friðbjörn hin ýmsu störf sem til féllu en allmörg síðustu árin starfaði hann við ullarþvottastöðina í Hveragerði.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Access points area

Efnisorð

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

S03069

Kennimark stofnunar

IS-HSk

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Final

Skráningarstaða

Hlutaskráning

Skráningardagsetning

Frumskráning í Atóm 07.12.2020. R.H.

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Skagfirskar æviskrár 1910-1950 VII, bls. 37-40.

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects