Guðmundur Björnsson (1894-1956)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Guðmundur Björnsson (1894-1956)

Parallel form(s) of name

  • Guðmundur Magnússon Björnsson

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

20.07.1894-08.04.1956

History

Guðmundur er fæddur 20. júlí 1894 á Veðramóti í Göngusköðrum. Faðir: Björn Jónsson, bóndi og hreppstjóri á Veðramóti. Móðir: Þorbjörg Stefánsdóttir, húsfreyja á Veðramóti.
Guðmundur ólst upp hjá foreldrum sínum á Veðramóti, næstyngstur 10 systkina. Móðir hans lést þegar hann var ungur að aldri. Skólagöngu Guðmundar lauk við barnanám. Að því loknu vann hann á búi föður síns og bræðra á Veðramóti til ársins 1918 er hann kvæntist og fluttist Sauðárkróks. Þar bjuggu þau hjónin til vorsins 1922 er þau fluttu að Tungu í Gönguskörðum og reistu þar bú.
Eftir níu ára búsetu í Tungu fluttu þau aftur á Sauðárkrók. Guðmundur átti við heilsubrest að stríða en einnig spilaði kreppan inn í. Á Króknum stundaði Guðmundur þá daglaunavinnu sem gafst. Hann, ásamt nokkrum samborgurum á Króknum, stofnaði hjónaklúbb sem nefndur var „Gömlu dansa klúbburinn“. Einnig starfaði hann allmikið með Leikfélagi Sauðárkróks. Fyrri kona Guðmundar var Þórey Ólafsdóttir (1895-1945) en þau giftust 14. júlí 1918. Saman áttu þau þrjú börn.
Seinni kona hans var Lára Sigurlín Þorsteinsdóttir (1900-1980) en þau giftust á Sauðárkróki 27. nóvember 1954.
Guðmundur lést í Reykjavík 8. apríl 1956 í Reykjavík.

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Related entity

Ólafur Björn Guðmundsson (1919-2008) (23. júní 1919 - 27. ágúst 2008)

Identifier of related entity

S01671

Category of relationship

family

Type of relationship

Ólafur Björn Guðmundsson (1919-2008)

is the child of

Guðmundur Björnsson (1894-1956)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Þorbjörg Stefánsdóttir (1855-1903) (28. sept. 1855 - 18. maí 1903)

Identifier of related entity

S01535

Category of relationship

family

Type of relationship

Þorbjörg Stefánsdóttir (1855-1903)

is the parent of

Guðmundur Björnsson (1894-1956)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Björg Björnsdóttir (1889-1977) (07.07.1889-24.01.1977)

Identifier of related entity

S01004

Category of relationship

family

Type of relationship

Björg Björnsdóttir (1889-1977)

is the sibling of

Guðmundur Björnsson (1894-1956)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Guðrún Björnsdóttir (1887-1976) (14. jan. 1887 - 27. sept. 1976)

Identifier of related entity

S00887

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðrún Björnsdóttir (1887-1976)

is the sibling of

Guðmundur Björnsson (1894-1956)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Heiðbjört Björnsdóttir (1893-1988) (06.01.1893-24.05.1988)

Identifier of related entity

S00552

Category of relationship

family

Type of relationship

Heiðbjört Björnsdóttir (1893-1988)

is the sibling of

Guðmundur Björnsson (1894-1956)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Sigurður Árni Björnsson (1884-1964) (22. maí 1884 - 1. maí 1964)

Identifier of related entity

S01549

Category of relationship

family

Type of relationship

Sigurður Árni Björnsson (1884-1964)

is the sibling of

Guðmundur Björnsson (1894-1956)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Jón Þ. Björnsson (1882-1963) (15. ágúst 1882 - 21. ágúst 1964)

Identifier of related entity

S00150

Category of relationship

family

Type of relationship

Jón Þ. Björnsson (1882-1963)

is the sibling of

Guðmundur Björnsson (1894-1956)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Þórey Ólafsdóttir (1895-1945) (23.08.1895-17.11.1945)

Identifier of related entity

S00894

Category of relationship

family

Type of relationship

Þórey Ólafsdóttir (1895-1945)

is the spouse of

Guðmundur Björnsson (1894-1956)

Dates of relationship

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

S00689

Institution identifier

IS-HSk

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation, revision and deletion

09.05.2016 frumskráning í atom, sup.

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Skagfirskar æviskrár. Tímabilið 1910-1950 IV. Umsjón og ritstjórn: Hjalti Pálsson. Sögufélag Skagfirðinga, Sauðárkróki, 2000. Bls. 72-77.

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places