Guðrún Ingibjörg Bjarnadóttir (1897-1971)

Auðkenni

Tegund einingar

Person

Leyfileg nafnaform

Guðrún Ingibjörg Bjarnadóttir (1897-1971)

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

19.01.1897-08.09.1971

Saga

Fædd í Eyhildarholti í Hegranesi. Foreldrar hennar voru Bjarni Magnússon járnsmiður á Sauðárkróki og Kristín Jósefsdóttir. Guðrún lærði ung á orgel hjá Gísla organista á Króknum og bjó um níu ára skeið í Reykjavík þar sem hún vann í verslun Gunnþórunnar Halldórsdóttur leikkonu. Árið 1928 giftist Guðrún Haraldi Júlíussyni frá Barði við Akureyri en hann hafði stofnað eigin verslun á Sauðárkróki árið 1919 - Verslun Haraldar Júlíussonar. Guðrún starfaði í versluninni ásamt því að taka virkan þátt í félagsmálum, var t.d. mjög virkur félagi í Kvenfélagi Sauðárkróks. Guðrún og Haraldur eignuðust tvö börn, Bjarna Har og Maríu Kristínu.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

María Kristín Haraldsdóttir (1931-2016) (17. apríl 1931 - 18. des. 2016)

Identifier of related entity

S02310

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

María Kristín Haraldsdóttir (1931-2016)

is the child of

Guðrún Ingibjörg Bjarnadóttir (1897-1971)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Bjarni Haraldsson (1930-2022) (14.03.1930-17.01.2022)

Identifier of related entity

S00054

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Bjarni Haraldsson (1930-2022)

is the child of

Guðrún Ingibjörg Bjarnadóttir (1897-1971)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Magnús Bjarnason (1899-1975) (13.03.1899-13.11.1975)

Identifier of related entity

S00148

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Magnús Bjarnason (1899-1975)

is the sibling of

Guðrún Ingibjörg Bjarnadóttir (1897-1971)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Haraldur Júlíusson (1885-1973) (14.02.1885-27.12.1973)

Identifier of related entity

S00682

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Haraldur Júlíusson (1885-1973)

is the spouse of

Guðrún Ingibjörg Bjarnadóttir (1897-1971)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

S00770

Kennimark stofnunar

IS-HSk

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Final

Skráningarstaða

Hlutaskráning

Skráningardagsetning

18.05.2016 frumskráning í AtoM SFA
Lagfært 02.06.2020. R.H.

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

skag.ævi. 1910-1950I bls.108.

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir