Haukur Gíslason (1923-2004)

Auðkenni

Tegund einingar

Person

Leyfileg nafnaform

Haukur Gíslason (1923-2004)

Hliðstæð nafnaform

  • Haukur Blöndals Gíslason

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

  1. nóv. 1923 - 21. júlí 2004

Saga

Haukur Blöndals Gíslason fæddist á Siglufirði 11. nóvember 1923. Foreldrar hans voru Friðbjörg Ísaksdóttir frá Lambanesreykjum í Fljótum og Gísli Blöndal Jónsson frá Eyvindarstöðum í Blöndudal. ,,Haukur ólst upp á Eyvindarstöðum í Blöndudal, en dvaldist einnig hjá föðurfólki sínu á Gili og á Eiríksstöðum í Svartárdal. Fram undir tvítugsaldur var hann mest við almenn sveitastörf. Kvæntist Sigríði R. Eiríksdóttur frá Vatnshlíð í A-Húnavatnssýslu. Árið 1946 fluttu þau til Sauðárkróks og stofnuðu þar heimili og bjuggu lengst af á Freyjugötu 19. Starfaði hann m.a. hjá Trésmiðjunni Hlyn og Vélaverkstæði K.S. og við Barnaskóla Sauðárkróks. Árið 1968 fluttu þau til Hafnarfjarðar þar sem hann bjó til æviloka. Í Hafnarfirði starfaði hann hjá Vélsmiðjunni Kletti og í Norðurstjörnunni þar sem hann lauk starfsævi sinni." Haukur og Sigríður eignuðust fimm börn.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

S01468

Kennimark stofnunar

IS-HSk

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Final

Skráningarstaða

Hlutaskráning

Skráningardagsetning

07.09.2016 frumskráning í atom sfa
Lagfært 27.08.2020. R.H.

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir