Holtavörðuheiði

Elements area

Taxonomy

Code

Scope note(s)

  • Holtavörðuheiði er heiði á norð-vesturlandi Íslands og samnefndur fjallvegur, sem fer yfir hana þvera, og nær heiðin frá Borgarfirði yfir í Hrútafjörð. Heiðin er ásamt Vatnsskarði og Öxnadalsheiði stór heiði á þjóðvegi 1 á leiðinni milli Reykjavíkur og Akureyrar. Efsti bær í Norðurárdal sunnan undir heiðinni var Fornihvammur, þar var gisti- og veitingastaður um skeið. En efsti bær að norðanverðu er Grænumýrartunga sem nú er í eyði.

Source note(s)

  • https://is.wikipedia.org/wiki/Holtav%C3%B6r%C3%B0uhei%C3%B0i Sótt 08.12.2016
  • https://goo.gl/maps/dMxXV1MLsM82 Sótt 08.12.2016

Display note(s)

    Hierarchical terms

    Holtavörðuheiði

      Equivalent terms

      Holtavörðuheiði

        Associated terms

        Holtavörðuheiði

          6 Archival descriptions results for Holtavörðuheiði

          6 results directly related Exclude narrower terms
          BS537
          IS HSk N00028-D-A-BS537 · Item · 1935
          Part of Bruno Schweizer: Skjalasafn

          Sæluhús á Holtavörðuheiði. Á miðri mynd sér hvar verið er að setja ræsi á Hæðarlæk. Sæluhúsið í nokkrum fjaska á heiðinni.

          Bruno Scweizer (1897-1958)
          BS549
          IS HSk N00028-D-A-BS549 · Item · 1935
          Part of Bruno Schweizer: Skjalasafn

          Tjöld vegavinnumanna á Holtavörðuheiði. Sér til Bláhæðar - en tjöldin eru við Hæðarlæk.

          Bruno Scweizer (1897-1958)
          BS550
          IS HSk N00028-D-A-BS550 · Item · 1935
          Part of Bruno Schweizer: Skjalasafn

          Sæluhúsið á Holtavörðuheiði. Vegagerð.

          Bruno Scweizer (1897-1958)