Prenta - forskoðun Loka

Sýnir 3259 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu: Skjalasafn
Advanced search options
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

3 niðurstöður með stafrænum einingum Sýna niðurstöður með stafrænum einingum

Fiskveiðasamþykkt

Bréfið er handskrifað á pappírsörk í folio broti.
Það er merkt eftirrit. Undir það rita nokkrir bændur í Fells- og Hofshreppum.
Það varðar fiskveiðisamþykkt á Málmeyjarsundi.
Ástand skjalsins er gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Afrit af bréfi sýslunefndar til Vegamálastjóra

Bréfið er vélritað á pappírsörk í folio stærð, afrit gert með kalkipappír.
Það varðar aðalfundargerð sýslunefndar. Með liggur reikningur á A4 blaði frá sýslumanninum í Skagafjarðarsýslu til Vegamálastjóra.
Ryð eftir bréfaklemmu er á reikningnum, að öðru leyti er ástand skjalanna gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Tilboð í vegagerð

Bréfið er vélritað á pappírsörk í folio stærð. Á það eru handskrifaðar ýmsar athugasemdir og útreikningar.
Varðar tilboð í efnisflutning.
Ástand skjalsins er gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Innkoma vegna fyrirlestra og söngs

Bréfið er handskrifað á pappírsörk í A5 stærð. Það varðar innkomu vegna tveggja skemmtikvölda, þar sem fluttir voru fyrirlestrar og söngur, til fjáröflunar fyrir sjúkrahús. Ekki kemur fram frá hverjum gjöfin er.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Úr bréfabók sýslunefndar

Pappírsörk í foliostærð, úr bréfabók sýslunefndar. Varðar erindi til Sigurðar J. Fanndal, þar sem hann er skipaður í sóttvarnarnefnd fyrir Haganesvíkurkauptún.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Athugasemdir við fjallskilasjóðsreikning Lýtingsstaðahrepps

Athugasemdirnar eru ritaðar á pappírsörk í folio stærð og undirritaðar af Sigfúsi Jónssyni á Mælifelli. Svör eru rituð neðan við, undirrituð af Ólafi Briem.
Með liggur pappírsörk í folio stærð, með tillögum vegna athugasemdanna. Er hún undirrituð af endurskoðendum.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Athugasemdir við sveitasjóðsreikning Skefilstaðahrepps

Athugasemdirnar eru ritaðar á pappírsörk í folio broti, fjórar skrifaðar síður, undirritaðar af Ólafi Briem. Svör eru rituð aftan við, undirrituð af Jóhanni Sigurðssyni. Tillögur þar aftan við, undirritaðar af nefndarmönnum. Með liggur pappírsörk með svörum við athugasemdunum, undirrituð af Jóhanni Sigurðssyni.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Umsókn um styrk til sundkennslu í Holtshreppi

Bréfið er handskrifað á pappírsörk í A5 stærð. Það varðar styrkbeiðni til sundkennslu í Holshreppi. Með liggja bréf dagssett 31.07.1922 og 25.09.1922. Sömuleiðis umsögn um sundkennslu við Gilslauga 1922, skýrsla um sundkennslu í Gilslaug 1922 (2 samrit) og reikningur vegna sundkennslu við Gilslaug 1922.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Niðurstöður 1616 to 1700 of 3259