Prenta - forskoðun Loka

Sýnir 3259 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu: Skjalasafn
Advanced search options
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

3 niðurstöður með stafrænum einingum Sýna niðurstöður með stafrænum einingum

Málefni sýslunefndar

Skógrækt, Ólympíunefnd, hreppstjórar biðjast lausnar, Glaumbær- byggðasafn, verslunarleyfi, námskeið Kvennfélagsasambandsins, verndun fiskimiða- landhelgi, Drangey- tafla, lög um búfjárrækt, ábyrgðir fyrir Unadalsrétt, Sögufélag, tryggingamál, dagpeningar sýslunefndarmanna, byggjumál Haganesvík, atkvæðaseðlar, enduskoðun, reikninganefnd

Gjörðabók héraðsmálafunda og millifundanefnda 1929-1947

Bókin er innbundin og er 17,6x20,4 sm að stærð. Hún er 124 tölusettar blaðsíður og þar af eru 119 bls auðar. Utan um bókina er hlífðakápa úr þunnum pappír.
Í bókina eru ritaðar fundargerðir héraðsmálafunda og millifundanefnda frá árunum 1929-1947. Annars vegar er um að ræða fundi rafveitunefndar frá árunum 1929-1930 og hins vegar fundi mullifundanefndar frá árinu 1947, þar sem rætt var um sjúkrahús- og lögreglumál.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Athugasemdir við sveitasjóðsreikning Hofshrepps

Athugasemdirnar eru ritaðar á tvær pappírsarkir í folio broti, fimm skrifaðar síður. Þær eru undirritaðar af Ólafi Briem. Svör eru rituð aftan við, undirrituð af Hjálmari Þorgilssyni. Tillögur þar aftan við, undirritaðar af nefndarmönnum.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Athugasemdir við sveitarsjóðsreikning Hólahrepps

Athugasemdir eru ritaðar á pappírsörk í folio stærð.
Varða athugasemdir við sveitarsjóðsreikning Hólahrepps fardagaárið 1915-1916 og svör við þeim.
Svörin hafa verið límd á aftari síðu.
Með liggur kvittun fyrir greiðslu á meðgjöf.
Ástand skjalanna er gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Vottorð um endurskoðun

Tvær pappírsarkir, önnur í folio stærð og hin í folio broti.
Vottorð um endurskoðun reikninga Rípurhrepps og örk sem slegið hefur verið utan um önnur skjöl í þessum file.
Ástand skjalanna er gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Símskeyti frá Skagen

Handskrifað símskeyti á þar til gert eyðublað í stærð A5.
Símskeytið er skrifað frá Skagen. Það varðar sementspöntun.
Ástand skjalanna er gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Niðurstöður 1871 to 1955 of 3259