Print preview Close

Showing 3 results

Archival descriptions
Ungmennafélag Höfðstrendinga* Series English
Print preview Hierarchy View:

Fundargerðir

Bækur með fundargerðir U.M.F Höfðstrendinga eru sex og í misjöfnu ástandi og misstórar. Þær eru frá árunum 1917 - 1984. Blöðin nokkuð trosnuð og rifin eða blöð hafa losnað. Allar handskrifðar og í þessum bókum eru fundirnir útlistaði og greinilegt er að miklu er áorkað til samfélagsins og mikið og gott ungmennastarf unnið. Inniheldur skráða Félaga í U.M.F.H. Félagatal er skráð á blöð einnig nokkur ódagsettar skráningar og ein heilleg rúðustrikuð bók með félagatali 1939 til 1943. Fundagerðir annarra eru sex litil óinnbundin rit frá ÍSÍ.

Ungmennafélag Höfðstrendinga*

Bókhald

Öll bókhaldsgögn sem tilheyra félaginu frá hinum ýmsu aðillum í formi handskrifaða eða vélritaðra upplýsinga. Gögnin eru í mjög misjöfnu ástandi, bækur, laus blöð, heilleg, rifin eða vökvi hefur komist í gögnin, en þau þó alveg læsileg.

Ungmennafélag Höfðstrendinga*

Erindi / Bréf

Gögn frá U.M.F.H ( sem inniheldur líka gögn frá Tindastóll sunddeild, Leikfélag Hofsósi, KSÍ ) U.M.S.S, Í.S.Í, U.M.F.Í, Gögni eru í misjöfnu ástandi, blettótt og einhver rifin og nokkuð um viðkvæm eldri blöð, öll þó læsileg. Gögni eru flokkuð eftir ártali, elstu neðst og yngstu efst.

Ungmennafélag Höfðstrendinga*