Prenta - forskoðun Loka

Sýnir 2887 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Eining
Advanced search options
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

Símskeyti frá Skagen

Handskrifað símskeyti á þar til gert eyðublað í stærð A5.
Símskeytið er skrifað frá Skagen. Það varðar sementspöntun.
Ástand skjalanna er gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Byggingarbréf

Bréfið er handskrifað á pappírsörk í folio stærð.
Í bréfinu er Friðrik Jónssyni á Sauðárkróki byggð eyjan til fimm ára.
Ástand skjalsins er gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Úr bréfabók sýslunefndar

Pappírsörk í folio stærð, úr bréfabók sýslunefndar. Varðar greiðslur sýslusjóðsgjalda. Með liggja 11 reikningar/ bréf sem eru kvittanir fyrir greiðslu sýslusjóðsgjalda.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Úr bréfabók sýslunefndar

Pappírsörk í folio broti, úr bréfabók sýslumanns.
Varðar tilboð Ólafs Hjaltested í miðstöðvarhitunartæki fyrir sjúkrahúsið.
Með liggja skjal frá dönsku fyrirtæki vegna kaupa á sjúkrahúsvarningi og fylgibréf frá Eimskipafélagið Íslands.
Skjölin eru í góðu ástandi.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Niðurstöður 1616 to 1700 of 2887