Prenta - forskoðun Loka

Sýnir 3596 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Héraðsskjalasafn Skagfirðinga (1947-)**
Advanced search options
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

Samband skagfirskra kvenna: Skjalasafn

  • IS HSk N00217
  • Safn
  • 1975-2013

Skjalasafnið inniheldur óútfyllt heiðursskjöl, bækur, fána, fjölrit, ljósmyndir, bankabækur, ávísanahefti og ýmis bókhaldsgögn úr fórum Sambands skagfirskra kvenna frá árunum 1980-2013.

Samband Skagfirskra kvenna (1943 -)

Fjárveitinganefnd Alþingis

2 bréf, dagsett 3. október 1982 og 17. október 1983.
Varðar byggingu skólastjóraíbúðar og byggingu kennaraíbúðar við Grunnskólann á Hólum.
Bréfin eru undirrituð af Herði Jónssyni, oddvita Hólahrepps.

Menntamálaráðuneytið

8 bréf dagsett 18.11.1971, 29.12.1972, 11.01.1973, 23.02.1973, 12.08.1974, 17.09.1974, 03.10.1982 og 20.11.1988.
Varðar heimsóknir í deildir fyrirtækisins og styrk til kaupa á tölvum og hugbúnaði.
Bréfið er undirritað af Sveinbirni Njálssyni og Svanhildi Steinsdóttur.

Menntamálaráðuneytið

Ungmennafélagið Hjalti

1 bref frá UMF Hjalta til félagsmanna.
1 blað í A4 stærð, vélritað.
Bréfið varðar aðstoðu til íþrótta og útivistar.
Ástand skjalsins er gott.

Ungmennafélagið Hjalti

Skefilsstaðahreppur: Skjalasafn

  • IS HSk N00239
  • Safn
  • 1814-1998

Sveitarfélagsgögn Skefilsstaðahrepps frá 1814 til 1998.

Skefilsstaðahreppur

Niðurstöður 3571 to 3596 of 3596