Sýnir 6465 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Eining
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

6201 niðurstöður með stafrænum einingum Sýna niðurstöður með stafrænum einingum

Mynd 1

Myndir í þessari myndaseríu (353) þ.e. 20 myndir eru frá 50 ára afmæli Sögufélags Skagfirðinga árið 1987 sem haldið var í Safnahúsinu á Sauðárkróki þar sem um 200 manns mættu. Formaður Sögufélagsins er Hjalti Pálsson.
Mynd 1 Friðrik Mrageirsson.

Sögufélag Skagfirðinga (1937- )

Hcab 330

Jarðaför Stefaníu Ferdinandsdóttur Sauðárkróki frá vinstri: Bragi Þ. Sigurðsson (bak við tré)- Karólína Gísladóttir- Sölvi Sveinsson- Margrét S. Kristinsdóttir- Albert Sölvi Karlsson- Örn Sigurðsson- Erla Ásgrímsdóttir- Sölvi Jónasson- sr. Þórir Stephensen- Kristín Albertsdóttir- Sveinn Sölvason (1908-1994) verkamaður Sauðárkróki- Kristín Sölvadóttir (1905-2003) verslunarkona Sauðárkróki- Kristján Sölvason- Albert Sölvason (1903-1971) vélsmiður Akureyri - Sölvi Sölvason (1914-1993) vélgæslumaður Sauðárkróki - Jónas Sölvason (1917-1975) kennari Kópavogi- (bak við hann sér í Maríus Sölvason (1917-1994) prentari og verkamaður á Sauðárkróki)- Stefanía Jónasdóttir (1947-) verslunarkona Sauðárkróki og Sölvi Arnarson. Safn Kr. C Magnússonar.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

Hcab 492

Guðbjörg Ólafsdóttir (t.v.) og Hafdís Ólafsdóttir. Dætur Ólafs Jónssonar á Sauðárkróki. Safn Kr. C. Magnússonar.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

Mynd 07

Anna Erlendsdóttir og Stefanía Erlendsdóttir ásamt eiginmönnum og börnum. Þær voru dætur Erlendar verslunarstjóra í Grafarósi og Hofsósi. Anna var gift Jóni A. Ólafssyni verslunarmanni á Patreksfirði. Stefanía var gift Aðalsteini P. Ólafssyni, verslunarmanni á Patreksfirði.

Mynd 10

Til vinstri: Þórður Kristjánsson (1915-1991), kennari, ólst upp á Suðureyri við Súgindafjörð
Til hægri: Hans Kristjánsson (1891-1952), frá Suðureyri. Stofnandi Sjóklæðagerðar Íslands h.f.

Mynd 50

Jarðaför Salóme Pálmadóttur í apríl 1957. Fremstu líkmenn eru synir hennar þorvaldur Þorvaldsson (Búbbi) fjær og Svavar Þorvaldsson (Daddi) nær. Þorvaldur Guðmundsson maður Salóme er fyrir miðju í fremstu röð næst kistunni.

Mynd 181

Útför Salóme Pálmadóttur frá Sauðárkrókskirkju í apríl 1957. Fremstu líkmenn eru synir hennar Þorvaldur (Búbbi) t.v. og Svavar (Daddi) t.h. Þorvaldssynir. Aftari líkmaður t.v. e Jón Þ. Björnsson og aftasti líkmaður t.h. er Daníel Glad. Maður hennar Þorvaldur Guðmundsson er í tröppunum t.v.

Mynd 220

Annar f.v. er Þorvaldur Þorvaldsson (Búbbi) og konan lenst t.h gæti verið Anna Soffía Jónsdóttir (1940-2017), aðrir óþekktir. Myndin tekin í Sauðárkrókskirkjugarði.

Fey 1574

Mynd úr hesthúsi Hafsteins Lúðvíkssonar. F.v. Hafsteinn Lúðvíksson, Guðbjörg Guðmundsdóttir, Soffía Sæmundsdóttir, Þórarinn Sólmundarson (bak við), Orri Hlöðversson, Helga Dagný Árnadóttir og Sólrún Þórarinsdóttir. Barnið óþekkt svo og tilefnið.

Feykir (1981-)

Fey 1657

Frá heimsókn Vigdísar Finnbogadóttur forseta í Skagafjörð 23.-25. ágúst 1991.
Þorsteinn Ásgrímsson formaður héraðsnefndar býður Vigdísi velkomna á Alexandersflugvelli.

Feykir (1981-)

Fey 1690

Frá afmælishátíð Sauðárkróks á Faxatorgi í júlí 1997.
Elsa Jónsdóttir bæjarritari í ræðustóli. Á bak við frá vinstri, Hilmir Jóhannesson, Guðrún Katrín Þorbergsdóttir, Ólafur Ragnar Grímsson forseti, Stefán Guðmundsson alþingismaður og óþekktur.

Feykir (1981-)

Fey 1699

Forsetahjónin þau Ólafur Ragnar Grímsson og Guðrún Katrín Þorbergsdóttir á afmælishátíð Sauðárkróks í júlí 1997.
Á myndinni eru þau á gangi í Aðalgötunni.

Feykir (1981-)

Fey 1702

Ólafur Ragnar Grímsson forseti Íslands flytur ávarp á afmælishátíð Sauðárkróks á Faxatorgi í júlí 1997. Á bak við er Stefán Guðmundsson alþingismaður lengst t.v. Aðrir óþekkir.

Feykir (1981-)

Fey 1703

Ólafur Ragnar Grímsson forseti Íslands flytur ávarp á Faxatorgi á afmælishátíð Sauðárkróks í júlí 1997. Á bak við er Stefán Guðmundsson alþingismaður t.v. og Elsa Jónsdóttir bæjarritari t.h.

Feykir (1981-)

Fey 1813

Línubeitning á Hofsósi í nóvember 1990. Frá vinstri Valgarð Valgarðsson, Sveinn Einarsson, Jón Jóhann Jónsson, Jón Helgi Pálsson og Jónas Jónasson í Árveri lengst t.h. Svo sér í kollinn á Braga Vilhjálmssyni neðst á miðri mynd.

Feykir (1981-)

Fey 1884

Ískappreiðar á Hópsvatni síðla vetrar 1988. F.v. Sigurður Pálmi Rögnvaldsson (1949) á Óðni, Sigurbjörn Þorleifsson á Glanna (1944-2011) og Símon Gestsson (1944-2018) á Steinku hampar bikarnum.

Niðurstöður 5866 to 5950 of 6465