Prenta - forskoðun Loka

Sýnir 143 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Héraðsskjalasafn Skagfirðinga (1947-)** Eining Bókhald
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

Ávísunarhefti

12 hefti, Búnaðarbankinn, Sparisjóður Sauðárkróks, Sparisjóður Siglufjarðar og Útvegsbankinn.

Bjarni Haraldsson (1930-2022)

Athugasemdir við sveitasjóðsreikning Hofshrepps

Athugasemdirnar eru ritaðar á tvær pappírsarkir í folio broti, fimm skrifaðar síður. Þær eru undirritaðar af Ólafi Briem. Svör eru rituð aftan við, undirrituð af Hjálmari Þorgilssyni. Tillögur þar aftan við, undirritaðar af nefndarmönnum.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Reikningabók (sjóðsbók)

Innbundin og handskrifuð bókhaldsfærslubók sem er vel læsileg og í góðu ásigkomulagi. Aðeins lítill hluti bókarinnar hefur verið nýttur. Úr bókinni voru kvittanir og reiknivélastrimlar, einnig persónuleg skjöl úr db. Egils Helgasonar sem sett voru í sér örk.

Dýraverndunarfélag Skagafjarðar

Úrlausnir verkefna

15 pappírsarkir í ýmsum stærðum ásamt einni heftaðri bókhaldsbók.
Úrlausnir verkefna frá bréfaskóla SÍS.
Sum hafa verið yfirfarin, önnur eru uppköst.
Ástand skjalanna er gott.

Friðbjörn Finnur Traustason (1889-1974)

Færslubók

Þunn stílabók með bókhaldsfærslum, bundin með tveimur heftum. Færslurnar eru handskrifaðar og vel læsilegar. Kjölur bókarinnar er límdur með rauðu límbandi (örugglega upprunalegt) sem er farið að losna frá neðst.
Ath. opnan í miðjunni hefur losnað frá heftunum.

Ungmennafélagið Æskan (1905-)

Bókaldsgögn

Í færslubók dags, 1987-1989 voru eftirfarandi gögn: óútfyllt eyðublöð og formlegt bréf frá Ríkisendurskoðun vegna minningarsjóð Jóhanns Ellertssonar, dags.20.01.1991. Útfyllt afrit af efnahagsreikningi vegna minningarsjóðs Jóhanns Ellertssonar, dags. 20.3.1989. Færslukvittanir frá Búnaðarbanka Íslands frá árinu 1990, Ljósrit af bókhaldsfærslum frá ÍSÍ og UMFÍ til Ungmennafélags Æskunnar fyrir árið 1990, Tvö afrit af rekstrarreikningi vegna 1989-1990. Þrjú fundarboð frá UMSS og eitt kjörbréf á ársþing, dagsett 2.3.1990, 6.4.1990 og 5.2.1991.Tvö blöð með nafnalistum, líklega vegna kosninga í stjórn, blöðin eru ódagsett.

Ungmennafélagið Æskan (1905-)

Minnisbók

Innbundin minnisbók í stærðinni 7,5x10,9 sm. Gefin út af Kaupfélagi Skagfirðinga.
Inniheldur ýmsa minnispunkta um búrekstur.

Valdimar Helgi Guðmundsson (1878-1966)

Minnisbók

Stílabók í stærðinni 16,4x19,9 sm.
Í bókina eru skráðar ýmsar upplýsingar varðandi búrekstur.

Valdimar Helgi Guðmundsson (1878-1966)

Minnisbók

Stílabók í stærðinni 16x20,2 sm.
Í bókina eru skráðar ýmsar upplýsingar varðandi búrekstur.

Valdimar Helgi Guðmundsson (1878-1966)

Færslubók 1942-1959

Þykk innbundin bók í stærðinni 32,5x20 cm.
Bókin virðist tengjast einhvers konar verslunarrekstri, líklega deildaskiptu kaupfélagi en óljóst er hvaða verslun um ræðir.
Ástand bókarinnar er gott.

Tryggvi Guðlaugsson (1903-1994)

Skilagrein frá Dalvíkurhreppi

Skilagreinin er vélrituð á pappírsörk í A4 stærð.
Hún arðar greiðslur vegna Guðlaugs Bergssonar, sem var faðir Tryggva Guðlaugssonar.
Ástand skjalsins er gott.

Tryggvi Guðlaugsson (1903-1994)

Minnisbók

Minnisbók með þykkri kápu í stærðinni 13,3x7,5 sm.
Inniheldur drög að reikningum og minnisatriði um búrekstur og búfjárhald.

Valdimar Helgi Guðmundsson (1878-1966)

Minnisbók

Minnisbók í stærðinni 8,6x13,3 sm. Hefur upöphaflega verið viðskiptabók hjá Kaupfélagi Eyfirðinga en notuð sem minnisbók.

Valdimar Helgi Guðmundsson (1878-1966)

Minnisbók

Minnisbók með þykkri kápu í stærðinni 8,2x13,3
Inniheldur drög að reikningum og minnisatriði um búrekstur og búfjárhald.

Valdimar Helgi Guðmundsson (1878-1966)

Minnisbók

Reikningsbók í stærðinni 13x20,5 sm. Utan á bókina hefur verið saumuð kápa aem er nokkuð stærri.
Í bókina eru skráðar ýmsar upplýsingar varðandi búrekstur.

Valdimar Helgi Guðmundsson (1878-1966)

Greiðslur þinggjalda

Seðill sem inniheldur sundurliðaðar greiðslur til sveitarstjóðs Holtshrepps.
Aftan á skjalið er handskrifað: "Framtal mitt er..." og síðan talinn upp bústofn framteljanda.
Einnig er handskrifað með rithönd Hjalta Pálsonar byggðasöguritara: "Snorri Jónsson í Byttunesi drukknaði af Marianne 1922. HP."

Holtshreppur (1898-1988)

Svör við spurningum 1. bréf

Svörin eru handskrifuð á pappírsörk í A4 stærð.
Farið hefur verið yfir verkefnið og gefin einkunn fyrir það.
Þau varða verkefni bréfaskólans, 1. kennslubréf.
Ástand er gott.

Friðbjörn Finnur Traustason (1889-1974)

Ýmis gjöld og samtíningur.

Reikningur Guðmundar Andréssonar Kálfárdal. kvittun frá Sambandi Íslenskra samvinnufélaga. Sóknargjöld, útsvarsreikningur, krafa um þinggjald, tryggingarskírteini fyrir árið 1947 og umslag frá Árna Halldórssyni stílað á Erlu Steingrímsdóttur Meyjarlandi. Innborgun frá Sauðfjárvörnum til Kristrúnar.

Kristrún Skúladóttir (1902-1979)

Niðurstöður 86 to 143 of 143