Sýnir 155 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Eining Tónlist
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

22 niðurstöður með stafrænum einingum Sýna niðurstöður með stafrænum einingum

Spóla 2

Hljóðbandið er vafið upp á spólu úr plasti og utan um er pappahulstur.
Á hulstrið er skrifað "tal."
Ekki er vitað um ástand segulbandsins.

Rögnvaldur Jónsson (1908-2003)

Spóla 4

Hljóðbandið er vafið upp á spólu úr plasti og utan um er pappahulstur.
Á hulstrið er skrifað "útvarp."
Ekki er vitað um ástand segulbandsins.

Rögnvaldur Jónsson (1908-2003)

Tíu sönglög; Bjarni Þorsteinsson

Tíu sönglög með íslenskum og dönskum texta. Samið hefur Bjarni Þorsteinsson prestur á Siglufirði. Innihald.

  1. Draumalandið
  2. Vor og haust
  3. Taktu sorg mína
  4. Systkinin
  5. Kirkjuhvoll
  6. Í djúpið mig langar
  7. Gissur ríður góðum fái
  8. Hann hraustur var
  9. Agnar Stefán Klemensson
  10. Sólsetursljóð.

Handrit frá Eyþóri Stefánssyni.

4 handrit af Bikarnum, á blaði stendur; skrifað um borð í Goðafossi úti á Atlandshafi. Sunnudaginn 18.febrúar 1934, til vinar míns Stefáns Guðmundssonar, Mílano. 1 handrit af Nóttin með lokkinn ljósa. 2 handrit Við sundið, 1 handrit Sofðu rótt. 1 handrit Kvöldvísa.

Stefán Guðmundsson Íslandi (1907-1994)

KCM137

Mynd tekin í Bifröst, hugsanlega á fyrstu tónleikum Tónlistarskólans á Sauðárkróki 1965. Guðni Friðriksson spilar á melodiku. Við orgelið eru Stefán Evertsson (nær) og Ingibjörg Jónasdóttir. Stúlkur úr árgangi 1954 sitja fremst. Þriðja f.v. er Svava Ögmundsdóttir og t.h. við hana Helga Valdemarsdóttir. Milli Svövu og Helgu er Karlotta Evertsdóttir. Aðrir óþekktir.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

Björt nótt

Nótur við ljóðið Björt nótt. Höfundur ljóðs Davíð Stefánsson. Höfundur lags Jón Björnsson (1934).
Hluti upplýsinganna er límdur inn á blaðið með límbandi.
Ástand skjalsins er gott.

Jón Björnsson (1903-1987)

Blærinn kyssir / Stormar

Nótur við ljóðið Blærinn kyssir. Höfundur ljóðs Jórunn Ólafsdóttir. Höfundur lags Jón Björnsson (1973).
Einnig nótur við ljóðið Stormar. Höfundur ljóðs Kristján frá Djúpalæk. Höfundur lags Jóns Björnsson (1973).
Hluti upplýsinganna er límdur inn á blaðið með límbandi.
Ástand skjalsins er gott.

Jón Björnsson (1903-1987)

Draumur laxins

Nótur við ljóðið Draumur laxins. Höfundur ljóðs Davíð Stefánsson. Höfundur lags Jón Björnsson (1970).
Hluti upplýsinganna er límdur inn á blaðið með límbandi.
Ástand skjalsins er gott.

Jón Björnsson (1903-1987)

Karlakór Akureyrar 50 ára

Nótur við ljóðið Karlakór Akureyrar 50 ára. Höfundur ljóðs Jórunn Ólafsdóttir. Höfundur lags Jón Björnsson (1979).
Hluti upplýsinganna er límdur inn á blaðið með límbandi.
Ástand skjalsins er gott.

Jón Björnsson (1903-1987)

Móðir mín

Nótur við ljóðið Móðir mín. Höfundur ljóðs Rósa Blöndal. Höfundur lags Jón Björnsson (1959).
Hluti upplýsinganna er límdur inn á blaðið með límbandi.
Ástand skjalsins er gott.

Jón Björnsson (1903-1987)

Til mömmu

Nótur við ljóðið Til mömmu. Höfundur lags Jón Björnsson (1953).
Hluti upplýsinganna er límdur inn á blaðið með límbandi.
Ástand skjalsins er gott.

Jón Björnsson (1903-1987)

Vorið kemur

Nótur við ljóðið Vorið kemur. Höfundur ljóðs Anna G. Bjarnadóttir. Höfundur lags Jón Björnsson (1979).
Hluti upplýsinganna er límdur inn á blaðið með límbandi.
Ástand skjalsins er gott.

Jón Björnsson (1903-1987)

KCM2773

Ónafngreind ungmenni leika á hljóðfæri.
E.t.v. tónleikar hjá Tónlistarskólanum á Sauðárkróki í Bifröst, sbr. myndir nr 137, 144 og 195 í þessu safni.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

Andvökunótt

Nótur við ljóðið Andvökunótt. Höfundur ljóðs Gísli Ólafsson. Höfundur lags Jón Björnsson (1952).
Hluti upplýsinganna er límdur inn á blaðið með límbandi.
Ástand skjalsins er gott.

Jón Björnsson (1903-1987)

Blunda blunda

Nótur við ljóðið Blunda blunda. Höfundur lags Jón Björnsson (1951).
Hluti upplýsinganna er límdur inn á blaðið með límbandi.
Ástand skjalsins er gott.

Jón Björnsson (1903-1987)

Brúna ljós þín blíðu

Nótur við ljóðið Brúna ljós þín blíðu. Höfundur ljóðs Arnrún frá Felli. Höfundur lags Jón Björnsson (1962).
Hluti upplýsinganna er límdur inn á blaðið með límbandi.
Ástand skjalsins er gott.

Jón Björnsson (1903-1987)

Heyr himna smiður

Nótur við ljóðið Heyr himna smiður. Höfundur ljóðs Kolbeinn Tumason. Höfundur lags Jón Björnsson (1980).
Hluti upplýsinganna er límdur inn á blaðið með límbandi.
Ástand skjalsins er gott.

Jón Björnsson (1903-1987)

Hirðingjasveinn

Nótur við ljóðið Hirðingjasveinn. Höfundur ljóðs Davíð Stefánsson. Höfundur lags Jón Björnsson (1966).
Hluti upplýsinganna er límdur inn á blaðið með límbandi.
Ástand skjalsins er gott.

Jón Björnsson (1903-1987)

Hún kom

Nótur við ljóðið Hún kom. Höfundur ljóðs Friðrik Hansen. Höfundur lags Jón Björnsson (1973).
Hluti upplýsinganna er límdur inn á blaðið með límbandi.
Ástand skjalsins er gott.

Jón Björnsson (1903-1987)

Kveðja

Nótur við ljóðið Kveðja. Höfundur ljóðs Gísli Ólafsson. Höfundur lags Jón Björnsson (1957).
Hluti upplýsinganna er límdur inn á blaðið með límbandi.
Ástand skjalsins er gott.

Jón Björnsson (1903-1987)

Moldin angar

Nótur við ljóðið Moldin angar. Höfundur ljóðs Davíð Stefánsson. Höfundur lags Jón Björnsson (1966).
Hluti upplýsinganna er límdur inn á blaðið með límbandi.
Ástand skjalsins er gott.

Jón Björnsson (1903-1987)

Rokkvísa

Nótur við ljóðið Rokkvísa. Höfundur ljóðs Jón Thor. Höfundur lags Jón Björnsson (1939).
Hluti upplýsinganna er límdur inn á blaðið með límbandi.
Ástand skjalsins er gott.

Jón Björnsson (1903-1987)

Þjóðhátíðarlag 1974 / Fossar

Nótur við ljóðið Þjóðhátíðarlag 1974. Höfundur ljóðs Ingimar Bogason. Höfundur lags Jón Björnsson (1974).
Einnig nótur við ljóðið Fossar. Höfundur ljóðs Ingimar Bogason. Höfundur lags Jón Björnsson (1939).
Hluti upplýsinganna er límdur inn á blaðið með límbandi.
Ástand skjalsins er gott.

Jón Björnsson (1903-1987)

Spóla 1

Hljóðbandið er vafið upp á spólu úr plasti og utan um er pappahulstur.
Á hulstrið er skrifað "tal."
Ekki er vitað um ástand segulbandsins.

Rögnvaldur Jónsson (1908-2003)

KCM195

Mynd tekin í Bifröst, sennilega á fyrstu tónleikum Tónlistaskólas á Sauðárkróki árið 1965. T.v. með meloódikuna Helga Valdimarsdóttir, hin er hugsanlega Þórdís Jónasdóttir. Fjær við orgelið er Anna Hjaltadóttir, sú nær er óþekkt. Sjá myndir 137 og 144.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM144

Tilgáta: Myndin er tekin á fyrstu tónleikum Tónlistarskólans á Sauðárkróki 1965. Sjá mynd nr 137.
Sveinn Árnason frá Víðimel spilar á orgelið, fjær eru sennilega Jón Steinbjörnsson og Ingibjörg Jónasdóttir.
Í fremri röð er Svava Ögmundsdóttir fjórða f.v. og Helga Valdimarsdóttir fimmta, aðrar óþekktar. Í aftari röð eru f.v. óþekkt, Karlotta Evertsdóttir, Kristín Ögmundsdóttir, Svava Hjaltadóttir, Dagur Jónsson, óþekktur og Stefán Evertsson.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

Fey 1889

F.v. Guðbrandur Gústafsson (Gaui Gústa), Siglufirði, Hermann Jónsson frá Lambanesi og Sturlaugur Kristjánsson (Stulli) Siglufirði. Myndin er tekin í félagsheimilinu Ketilási í Fljótum.

Hcab 296

Dr. Páll Ísólfsson (t.v.) og Eyþór Stefánsson. Myndin er tekin við vígslu hins nýja pípuorgels Sauðárkrókskirkju 1962. Safn Kr. C. Magnússonar.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

Hcab 299

Snæbjörg Snæbjarnardóttir (t.v.) og dr. Páll Ísólfsson. Myndin er tekin við vígslu hins nýja pípuorgels Sauðárkrókskirkju 1962. Safn Kr. C. Magnússonar.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

Ýmis tónverk

Ég lít í anda liðna tíð, Sigvaldi Kaldalóns. Betlikerling SIgvaldi Kaldalóns, Una Gunnar Sigurgeirsson, Bikarinn Markús Kristjánsson og Ave María, Loftur Guðmundsson. Hvar eru fuglar þínir, Sv. Sveinbjörnsson. Óþekkt.

Stefán Guðmundsson Íslandi (1907-1994)

Útgefið erlent efni

Erlend nótnahefti, merkt Stefáni Guðmundssyni. Ítalía
um 30 eintök sum í tvíriti. Einnig eru eintök þar sem mynd af Stefáni kemur fram á forsíðu nótnabókar.

Stefán Guðmundsson Íslandi (1907-1994)

Niðurstöður 86 to 155 of 155