Print preview Close

Showing 30 results

Archival descriptions
Árni G. Eylands: Skjalasafn
IS HSk N00148 · Fonds · 1959

Opið bréf Árna G. Eylands til Öræfinga og bréf um kver sem hann ritaði. Varðar búnaðarrit og búnaðarvélar.

Árni G. Eylands (1895-1980)
IS HSk N00112 · Fonds · 1920-1996

7 albúm, nokkur umslög, leikfélagsmyndir frá Kára Jónssyni, Bréf frá Stefáni Jónssyni arkitekt, uppdráttur af húsaskipan bændaskólans á Hólum. 80 ljósmyndir og 104 filmur úr dánarbúi bakarahjónanna Guðjóns og Ólínu.

Björn Björnsson (1943-)
IS HSk N00322 · Fonds · 1968-1985

Gögn byggingarnefndar Akrahrepps frá árunum 1968-1984. Mest megnis afrit af umsóknum um byggingarleyfi en einnig nokkuð af teikningum og öðrum gögnum.

Byggingarnefnd Akrahrepps
Egill Bjarnason: Skjalasafn
IS HSk N00416 · Fonds · 1960 - 1961

Einkabréf á milli Egils og Jens Þorkels Halldórssonar og ljóð um Fljótin

Egill Bjarnason (1927-2015)
IS HSk N00122 · Fonds · 1994-1996

Bréf frá Ólafi B. Guðmundssyni til Friðriks, ásamt tveimur minningarbrotum frá Ólafi um bernskuárin á Króknum.

Friðrik Jón Jónsson (1925-2017)
IS HSk N00182 · Fonds · 1902-2007

Gögn úr búi Garðars Víðis Guðjónssonar. Annars vegar gögn frá föður hans, Guðjóni Jónssyni Tunguhálsi. Hins vegar gögn sem höfðu borist konu Garðars, Sigurlaugu G. Gunnarsdóttur.

Garðar Víðir Guðjónsson (1932-2018)
IS HSk N00210 · Fonds · 1925-1985

Ein dagbók, 13 ljósmyndir, eitt bréf, blað með ljóðum og þrjú ljóðahefti.

Garðar Víðir Guðjónsson (1932-2018)
IS HSk N00167 · Fonds · 1884-2015

Eftirmæli, ljóð eftir Lilju Sigurðardóttur, ljósrituð sendibréf, jólabréf og ágrip af sögu Sleitustaðaættarinnar, Reynir Jónsson tók saman árið 2013.

Garðar Víðir Guðjónsson (1932-2018)
IS HSk N00128 · Fonds · 1876-1879

Þrjú bréf frá Guðmundi Þorlákssyni (Glosa) til Gísla bróður hans, bónda á Hjaltastöðum og síðar á Frostastöðum

Gísli Þorláksson (1845-1903)
IS HSk N00419 · Fonds · 1933-1978

Gögn varðandi Varmahlíðarfélagið, Lestrarfélag Seyluhrepps og Barnaskóla Seyluhrepps. Einnig fáein einkaskjöl úr fórum Halldórs.

Halldór Benediktsson (1908-1991)
IS HSk N00130 · Fonds · 2001

Ljósrit af bréfi frá Rúnari Kristjánssyni til Harðar Ingimarssonar, inniheldur mynd Stefáni Kemp í forgrunni þar sem horft er í norðaustur til Illugastaða. Orð út frá meðfylgjandi mynd eru svo aftan við þar sem ort hefur verið vísur um myndina.

Hörður Ingimarsson (1943-)
IS HSk N00069 · Fonds · 1930-1995

Sendibréf, kort og kveðskapur. Úr fórum Indíönu Sigmundsdóttur.

Indíana Sigmundsdóttir (1909-1995)
IS HSk N00324 · Fonds · 1937

Gögn sem varða ráðningu Karlottu Jóhannsdóttur sem kennara við Húsmæðraskólann á Blönduósi. Um er að ræða bréf varðandi námsárangur hennar og frammistöðu við tvo handavinnuskóla í Damörku og einni vinnustofu. Einnig fylgir
umsögn Kristínar Símonardóttur á Kolkuósi um störf Karlottu og hæfileika sem sent var til Þórarins Jónssonar á Hjaltabakka í Húnavatnssýslu en hann var skólaráðsformaður við Húsmæðraskólann á Blönduósi og tók við umsóknum varðandi ráðningu í kennslustöður við skólann.

Sigurjóna Karlotta Jóhannsdóttir (1909-2004)
IS HSk N00119 · Fonds · 1937-1981

Einkaskjalasafn Gísla Konráðssonar. Allt frá heimilisbókhaldi til einkabréfa.

Kristinn Gísli Konráðsson (1892-1982)
IS HSk N00277 · Fonds · 1900-1995

Ýmislegt úr fórum hjónanna Kristjáns Friðrikssonar Hansen og Maríu Björnsdóttur, Sauðárkróki. Heimilisbókhald, minningarbækur, bréf, ljósmyndir, ýmis skjöl og skírteini, útgefnar bækur og fleira.

María Björnsdóttir Hansen (1920-2006)
Margeir Jónsson: Skjalasafn
IS HSk N00129 · Fonds · 1933

Eitt handskrifað bréf frá Margeiri til Háttvirts prófessors Ólafs Lárussonar árið 1933.

Margeir Jónsson (1889-1943)
Pétur Jónsson: Skjalasafn
IS HSk N00230 · Fonds · 1962

Bréf Péturs Jónssonar til Hermanns Jónssonar á Ysta-Mói (tilgáta). Í bréfinu segir frá viðskiptum Péturs við Samvinnufélag Fljótamanna og segir jafnframt frá lífinu í Fljótum. Sérstaklega er gert grein fyrir haustferð um Siglufjarðarskarð sem átti sér stað einhvertíman á árunum 1924-1932.

Pétur Jónsson (1892-1964)
IS HSk N00123 · Fonds · 1871-2005

Vélritað afrit af þinggjaldabókum úr Sauðárhrepp hinum forna frá árunum 1871-1899 ásamt einu bréfi frá Kristmundi sem varðar afhendingu skjalanna til safnsins. Upphaflegu gögnin virðist hafa verið frá 1871-1899 en ekki er vitað hvenær afritið var gert.

Kristmundur Bjarnason (1919-2019)
IS HSk N00283 · Fonds · 1890-1980

Gögnin skiptast annars vegar í persónuleg gögn og hins vegar í gögn Fiskifélagsdeildar Hofshrepps, Hofsósi. Gögn fiskifélagsdeildar Hofshrepss innihalda fundargerðir (bók og á lausum síðum) og uppkast að lögum. Persónulegu gögnin innihalda ljósmyndir, sígarettumyndir, samúðarskeyti, sendibréf, hjónavígslubréf og vitnisburður um einkunnir í skóla.

Sigmundur Baldvinsson (1900-1983)
IS HSk N00283 · Fonds · 1880-1980

Gögnin skiptast annars vegar í persónuleg gögn og hins vegar í gögn Fiskifélagsdeildar Hofshrepps á Hofsósi. Gögn fiskifélagsdeildar Hofshrepps innihalda fundargerðir (bók og á lausum síðum) og uppkast að lögum. Persónulegu gögnin innihalda ljósmyndir, sígarettumyndir, samúðarskeyti, sendibréf, hjónavígslubréf og vitnisburð um einkunnir í skóla.

Sigmundur Baldvinsson (1900-1983)
IS HSk N00165 · Fonds · 1895-1965

Ýmis gögn er varðar búskap á Skúfsstöðum í Hjaltadal frá 1895-1954, Hólaskóla í Hjaltadal fyrra hluta 20. aldar og Hólasókn í Hjaltadal.

Sigurður Jónsson (1882-1965)
IS HSk N00276 · Fonds · 1886-1988

Bréfasafn Sigurðar, ásamt nokkrum bréfum til eiginkonu hans og foreldra. Einnig ýmis persónuleg gögn og gögn sem varða opinber störf Sigurðar á Sauðárkróki.

Sigurður Sigurðsson (1887-1963)
Stefán Vagnsson: Skjalasafn
IS HSk N00402 · Fonds · 1937-1968

Gögn úr fórum Stefáns Vagnssonar, flest bréf.

Stefán Vagnsson (1889-1963)
Stefán Vagnsson: Skjalasafn
IS HSk N00408 · Fonds · 1920-1974

Einkaskjöl úr fórum Stefáns Vagnssonar á Hjaltastöðum í Blönduhlíð.
Bréf, kvittanir og ýmis önnur pappírsgögn.

Stefán Vagnsson (1889-1963)
IS HSk N00121 · Fonds · 1945-1953

Ljósmyndir frá Ríkharði Jónssyni myndhöggvara varðandi hugmyndir að minnisvarðanum Arnarstapa, teikning Hróbjartar Jónassonar múrarameistara á Hamri og eitt skjal til nefndarinnar

Stephan G. Stephansson nefndin (1945-1953)